Bíóplan N1 mótsins 2023

Öllum þátttakendum er boðið í bíó rétt eins og fyrri ár. Myndin sem varð fyrir valin í ár er Disney/Pixar myndin Elemental og er hún sýnd í Sambíó. Myndin er um 1 klukkutími og 40 mínútur að lengd
Lesa meira

Leikjaplan og vallarplan mótsins í ár

Hér birtum við leikjaplan fyrir forkeppni N1 mótsins sem fer fram á miðvikudeginum. Athugið að eftir forkeppnina á miðvikudeginum raðast inn leikir næstu daga
Lesa meira

Gistiplan N1 mótsins 2023

Gist verður í Brekkuskóla, Lundarskóla, Giljaskóla, Síðuskóla, Rósenborg og Verkmenntaskólanum á Akureyri á N1 mótinu í ár
Lesa meira

Fyrsta styrkleikaröðun N1 2023

Fyrstu drög að styrkleikaröðun má sjá hér að neðan. Ef félög hafa einhverjar ábendingar við röðunina þá þarf forsvarsmaður félagsins að hafa samband við okkur í n1mot@ka.is í síðasta lagi sunnudaginn 25. júní 2023
Lesa meira

Mótsmyndbandið 2022 og sigurvegarar mótsins

36. N1 mót KA var haldið á KA svæðinu dagana 29. júní - 2. júlí 2022. Alls var keppt í 13 mismunandi deildum á mótinu þar sem 200 lið léku listir sínar. Keppendur voru rúmlega 2.000 en alls voru leiknir 900 leikir á mótinu og heldur betur mikið fjör á Akureyri á meðan mótinu stóð.
Lesa meira

Liðsmyndir í boði N1 og myndasala Pedrómynda

N1 bauð öllum liðum á N1 mótinu að fara í liðsmyndatöku hjá Pedrómyndum og eru myndirnar nú aðgengilegar ykkur að kostnaðarlausu
Lesa meira

Panta upptökur af sjónvarpsleikjum KA-TV 2022

KA-TV sýnir alla leiki beint á N1 mótinu sem spilaðir eru á velli 8. Öllum leikjum er lýst af kostgæfni og þá notuðum við flotta grafík til að sýna stöðuna og tímann hverju sinni
Lesa meira

Liðsmyndataka á föstudag

Pedrómyndir og N1 bjóða öllum liðum á N1 mótinu upp á liðsmyndatöku á morgun, föstudag frá klukkan 11:00 til 18:00. Pedrómyndir verða við grasvelli 2 og 3. Myndirnar verða svo birtar á facebook síðu N1 mótsins
Lesa meira

KA-TV með N1 mótið í beinni

Við minnum á að allir leikir á velli 8 á N1 mótinu eru í beinni á KA-TV. Hvetjum liðin sem eiga leik á vellinum að koma nöfnum og númerum leikmanna til KA-TV manna sem eru í sendibíl við völl 8 svo hægt sé að lýsa leiknum með nöfnum keppenda
Lesa meira

N1 mótið hefst í dag - nokkrir punktar

N1 mótið hefst klukkan 12:00 í dag, miðvikudag, og erum við gríðarlega spennt að hefja þessa veislu með ykkur.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is