Fyrsta styrkleikaröđun

Fyrstu drög ađ styrkleikaröđuninni klár.
Lesa meira

Nöfn á liđum

Ef félög vilja láta liđin sín í mótinu heita annađ en t.d. KA1, KA2 og svo framvegis ţá má senda okkur póst á n1mot@ka.is Til dćmis KA Hallgrímur eđa KA Nökkvi. Ţađ myndi ţá birtast ţannig á Torneopal. Viđ biđjum félögin ađ senda okkur ţá hvernig röđin yrđi. KA1 = KA Hallgrímur KA2 = KA Nökkvi ... og svo framvegis!
Lesa meira

N1-mótiđ 2022

Lesa meira

Hópmyndir N1 mótsins 2021

Pedrómyndir í samvinnu viđ N1 buđu upp á hópmyndatöku fyrir liđin á N1 mótinu í ár rétt eins og undanfarin ár. Nú er hćgt ađ sćkja myndirnar ykkur ađ kostnađarlausu međ ţví ađ skođa hlekkinn hér fyrir neđan
Lesa meira

Mótsmyndbandiđ og sigurvegarar mótsins!

35. N1 mót KA var haldiđ á KA svćđinu dagana 30. júní - 3. júlí 2021. Mótiđ heldur áfram ađ stćkka ár frá ári og var metţáttaka í ár er 216 liđ kepptu í 9 deildum. Keppendur voru um 2.150 en alls voru leiknir 1056 leikir sem gera 29.832 mínútur af fótbolta
Lesa meira

Panta upptökur af sjónvarpsleikjum KA-TV

KA-TV sýndi alla leiki beint á mótinu sem spilađir eru á velli 8 á N1 mótinu. Öllum leikjum var lýst af kostgćfni og ţá notuđum viđ flotta grafík til ađ sýna stöđuna og tímann hverju sinni
Lesa meira

Bíóplaniđ tilbúiđ - Ainbo mynd mótsins

Ţá er búiđ ađ rađa öllum liđum mótsins niđur á bíósýningar en öllum ţátttakendum er bođiđ í bíó rétt eins og fyrri ár. Myndin sem varđ fyrir valin í ár er Ainbo og er hún sýnd í Borgarbíó. Myndin er um 1 klukkutími og 24 mínútur ađ lengd
Lesa meira

Leikjaplaniđ er klárt

Ţá er loksins allt ađ verđa klárt hjá okkur og viđ birtum nú sjálft leikjaplaniđ. Athugiđ ađ forkeppnin á miđvikudeginum segir til um í hvađa keppni liđin leika í kjölfariđ
Lesa meira

Gistiplan N1 mótsins 2021

Gist verđur í Brekkuskóla, Oddeyrarskóla, Giljaskóla, Glerárskóla, Rósenborg og Verkmenntaskólanum á N1 mótinu í ár
Lesa meira

Uppfćrđ styrkleikaröđun N1 mótsins 2021

Hér birtum viđ uppfćrđa styrkleikaröđun fyrir N1 mótiđ sem hefst 30. júní nćstkomandi. Hvetjum liđin til ađ lesa vel yfir planiđ og hafa samband sem allra fyrst ef einhver athugasemd er viđ nýtt skipulag. Hćgt er ađ hafa samband í netfanginu n1mot@ka.is.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is