N1 móts myndbandiđ 2017

Hér er N1 móts myndbandiđ í ár, alls léku liđin 792 leiki sem gera 23.760 mínútur af fótbolta en á ţeim tíma gerđu strákarnir alls 3.566 mörk! Ţátttakendur á mótinu voru um 1.900, gestir um 8.000 og sjálfbođaliđar yfir 400. Viđ erum einfaldlega í skýjunum međ hve vel tókst til á mótinu og ţökkum fyrir frábćrt samstarf!
Lesa meira

Sigurvegarar á 31. N1 móti KA

31. N1 mót KA var haldiđ á KA svćđinu dagana 5. júlí - 8. júlí 2017. Um er ađ rćđa stćrsta mótiđ hingađ til, keppendur um 1.900, 188 liđ frá 40 félögum og alls 792 leikir sem gera 23.760 mínútur af fótbolta!
Lesa meira

Ađgengi ađ sjónvarpsleikjum á N1 mótinu

KA-TV sýnir beint frá N1 mótinu og má sjá útsendingu dagsins međ ţví ađ smella hér. Eđlilega hefur veriđ mikiđ spurt um ađ fá afrit af ţeim leikjum sem viđ höfum sýnt en vegna smá tćknimála getum viđ ekki afhent ţau fyrr en eftir helgi.
Lesa meira

Lokadagur N1 mótsins 2017

Í dag fer fram lokadagur N1 mótsins og kemur nú í ljós í hvađa sćti liđin enda. Keppt er um öll sćti á mótinu og fá ţví öll liđin leik í dag. Endilega renniđ yfir úrslitasíđunni í ykkar keppni til ađ sjá hvar og hvenćr ykkar liđ á leik
Lesa meira

Föstudagurinn á N1 mótinu!

Í dag, föstudag, klárast riđlakeppnin á N1 mótinu og viđ tekur úrslitakeppni um lokasćti á mótinu. Reyndar kláruđust riđlarnir í Grísku deildinni í gćr og hefst úrslitakeppnin klukkan 14:45 í dag. Ţegar riđlakeppnin er búin breytist úrslitasíđa keppninnar og taka ţá viđ leikirnir í úrslitakeppninni
Lesa meira

N1 mótiđ í fullu fjöri, dagur 2 hefst!

31. N1 mót KA er í fullu fjöri og nú hefst annar dagur mótsins. Viđ minnum á ađ allir leikir eru ađgengilegir undir LEIKIR OG ÚRSLIT efst á síđunni ásamt ţví ađ ţar er hćgt ađ sjá úrslit leikja og stöđu í hverri deild fyrir sig.
Lesa meira

KA-TV sýnir beint frá N1 mótinu

KA-TV sýnir beint frá N1 mótinu í ár og mun reyna eftir bestu getu ađ sýna frá öllum félögum sem taka ţátt á mótinu. Endilega fylgist vel međ og látiđ ţá vita sem ekki komast ađ leikir séu sýndir beint hjá okkur.
Lesa meira

Velkomin á 31. N1 mót KA

Í dag er fyrsti dagur N1 mótsins en ţetta er 31. mótiđ í röđinni en fyrsta mótiđ var haldiđ áriđ 1987 og ţví er 30 ára afmćlisár í ár. Keppt er í 7 mismunandi deildum og er hćgt ađ sjá leikjaplaniđ, stöđu og úrslit á mótinu undir LEIKIR OG ÚRSLIT efst á síđunni. Endilega fylgist vel međ ţar.
Lesa meira

Pistill til foreldra á N1 mótinu

Viđ viljum brýna fyrir foreldrum ađ sýna strákunum á mótinu stuđning hvort sem ţađ eru ţeirra eigin eđa í liđi andstćđingana. Einnig er mikilvćgt ađ sýna dómurunum virđingu en sumir eru ţeir ađ stíga sín fyrstu spor í dómgćslu og allir eru ađ gera sitt besta. Ţá er mikilvćgt ađ viđ leyfum ţjálfurunum ađ sjá um ađ stjórna strákunum er í leik komiđ. Hér er góđur pistill sem gott er ađ lesa fyrir mótiđ. Hlökkum til ađ sjá ykkur á N1 mótinu!
Lesa meira

Bíóplaniđ tilbúiđ - Power Rangers sýnd

Ţá er bíóplaniđ tilbúiđ en öllum ţátttakendum er bođiđ í bíó rétt eins og fyrri ár. Myndin sem varđ fyrir valin í ár er Power Rangers og er hún sýnd í Borgarbíó. Myndin er um 2 klukkutímar ađ lengd.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is