Matseđill

Viđ biđjum ţá foreldra sem eiga krakka međ ofnćmi ađ láta okkur vita á n1mot@ka.is ţar sem viđ gerum ráđstafanir fyrir ţau börn.

 

MATSEĐILL 2023

Morgunmatur: Brauđ, álegg, súrmjólk, morgunkorn, ávextir og fl.

Miđvikudagur 5. júlí

Íţróttahús KA

Kvöldmatur: Kjúklingabringur í raspi og međlćti.

Fimmtudagur 6. júlí

Íţróttahús KA

Hádegismatur: danskar kjötbollur og međlćti.

Kvöldmatur: Pasta carbonara, hvítlauksbrauđ og međlćti.

Föstudagur 7. júlí

Íţróttahús KA

Hádegismatur: Lasagne, brauđbollur og međlćti.

Kvöldmatur: Grísasnitsel í raspi, rauđkál og brún sósa.

Laugardagur 8. júlí

Íţróttahús KA

Hádegismatur: Kjúklingabringur, hrísgrjón og karrísósa.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is