N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Skráning á N1-mótið 2018
30.01.2018
Skráningu lýkur 15.febrúar næst komandi.
Lesa meira
Athugasemdir (0)
Dagssetning á N1 móti KA 2018
22.08.2017
N1 mótið í ár tókst ákaflega vel og erum við ótrúlega ánægð með hve vel allt gekk. Mótið verður haldið í 32. skiptið á næsta ári og mun fara fram á KA svæðinu dagana 4.-7. júlí.
Allar upplýsingar varðandi mótið er hægt að fá með því að senda tölvupóst á n1mot@ka.is
Lesa meira
N1 móts myndbandið 2017
14.07.2017
Hér er N1 móts myndbandið í ár, alls léku liðin 792 leiki sem gera 23.760 mínútur af fótbolta en á þeim tíma gerðu strákarnir alls 3.566 mörk! Þátttakendur á mótinu voru um 1.900, gestir um 8.000 og sjálfboðaliðar yfir 400. Við erum einfaldlega í skýjunum með hve vel tókst til á mótinu og þökkum fyrir frábært samstarf!
Lesa meira
Sigurvegarar á 31. N1 móti KA
09.07.2017
31. N1 mót KA var haldið á KA svæðinu dagana 5. júlí - 8. júlí 2017. Um er að ræða stærsta mótið hingað til, keppendur um 1.900, 188 lið frá 40 félögum og alls 792 leikir sem gera 23.760 mínútur af fótbolta!
Lesa meira
Aðgengi að sjónvarpsleikjum á N1 mótinu
08.07.2017
KA-TV sýnir beint frá N1 mótinu og má sjá útsendingu dagsins með því að smella hér. Eðlilega hefur verið mikið spurt um að fá afrit af þeim leikjum sem við höfum sýnt en vegna smá tæknimála getum við ekki afhent þau fyrr en eftir helgi.
Lesa meira
Lokadagur N1 mótsins 2017
08.07.2017
Í dag fer fram lokadagur N1 mótsins og kemur nú í ljós í hvaða sæti liðin enda. Keppt er um öll sæti á mótinu og fá því öll liðin leik í dag. Endilega rennið yfir úrslitasíðunni í ykkar keppni til að sjá hvar og hvenær ykkar lið á leik
Lesa meira
Föstudagurinn á N1 mótinu!
07.07.2017
Í dag, föstudag, klárast riðlakeppnin á N1 mótinu og við tekur úrslitakeppni um lokasæti á mótinu. Reyndar kláruðust riðlarnir í Grísku deildinni í gær og hefst úrslitakeppnin klukkan 14:45 í dag. Þegar riðlakeppnin er búin breytist úrslitasíða keppninnar og taka þá við leikirnir í úrslitakeppninni
Lesa meira
N1 mótið í fullu fjöri, dagur 2 hefst!
06.07.2017
31. N1 mót KA er í fullu fjöri og nú hefst annar dagur mótsins. Við minnum á að allir leikir eru aðgengilegir undir LEIKIR OG ÚRSLIT efst á síðunni ásamt því að þar er hægt að sjá úrslit leikja og stöðu í hverri deild fyrir sig.
Lesa meira
KA-TV sýnir beint frá N1 mótinu
05.07.2017
KA-TV sýnir beint frá N1 mótinu í ár og mun reyna eftir bestu getu að sýna frá öllum félögum sem taka þátt á mótinu. Endilega fylgist vel með og látið þá vita sem ekki komast að leikir séu sýndir beint hjá okkur.
Lesa meira
Velkomin á 31. N1 mót KA
05.07.2017
Í dag er fyrsti dagur N1 mótsins en þetta er 31. mótið í röðinni en fyrsta mótið var haldið árið 1987 og því er 30 ára afmælisár í ár. Keppt er í 7 mismunandi deildum og er hægt að sjá leikjaplanið, stöðu og úrslit á mótinu undir LEIKIR OG ÚRSLIT efst á síðunni. Endilega fylgist vel með þar.
Lesa meira