Bíóplan N1 mótsins 2023

Öllum ţátttakendum er bođiđ í bíó rétt eins og fyrri ár. Myndin sem varđ fyrir valin í ár er Disney/Pixar myndin Elemental og er hún sýnd í Sambíó. Myndin er um 1 klukkutími og 40 mínútur ađ lengd.

Myndin fjallar um Ember og Wade í borg ţar sem elds-, lands-, og loftsíbúar búa saman. Unga logandi heita konan og vatnsgaurinn, sem lćtur sig fljóta međ straumnum, eru um ţađ bil ađ uppgötva hversu mikiđ ţau eiga í raun sameiginlegt - ţó ađ frumefni eins og ţau eigi auđvitađ ekki ađ geta blandast saman.

Athugiđ ađ einhver liđ lenda í ţví ađ stutt er á milli leikja og bíósýninga, biđjum foreldra ađ vera vel vakandi fyrir ţví ađ skutla strákunum til og frá bíósins í ţeim tilvikum.

Hverju liđi hefur veriđ úthlutađ ákveđinni sýningu og ţađ er mjög mikilvćgt ađ liđin mćti á uppgefnum tíma. Athugiđ ađ Sambíó er međ tilbođ fyrir keppendur á mótinu og hvetjum viđ liđin til ađ senda tölvupóst eđa hringja međ góđum fyrirvara til ađ hćgt sé ađ hafa tilbođin tilbúin fyrir liđin til ađ allt gangi smurt fyrir sig.

Nýja Bíó býđur upp á eftirfarandi tilbođ:
Tvenna: Popp og safi (epla eđa appelsínu) - 500 kr.

Til ađ panta tilbođ er hćgt ađ senda tölvupóst á sunnadis@samfilm.is eđa hringja í Sambíó í númerinu 575-8980. Vinsamlegast takiđ skýrt fram fyrir hvađa liđ innan hvers félags veriđ er ađ panta auk ţess ađ taka fram hvađa sýningu um varđar.

Ţá biđjum viđ alla ţátttakendur til ađ ganga vel um í bíósalnum og ganga frá öllu rusli.

BÍÓPLAN N1 MÓTSINS 2023

   

Miđvikudagur
Salur A kl 16:00
Miđvikudagur
Salur B kl 16:30
Miđvikudagur
Salur A kl. 18:00
Afturelding Arnór Gauti Breiđablik Andri Yeoman Valur 1
Afturelding Elmar Kári Fram 1 Afturelding Andri Freyr
FH 1 HK Birkir Valur Álftanes 1
FH 2 ÍA Steinar Ţorsteins Breiđablik Ágúst Orri
Fylkir Óskar Borgţórs KA Dusan Breiđablik Anton Ari
HK Leifur Andri KA Elfar Árni Breiđablik Viktor Örn
Keflavík Dagur Ingi Ţróttur 2 FH 3
KR 1   FH 4
KR 2   Fjarđabyggđ 1
Selfoss 1   Fjölnir Óliver Dagur
Selfoss 2   Fram 2
Stjarnan 1 Grindavík 1
Stjarnan 2 Grótta Pétur Árna
Ţór 1   Hamar/Ćgir 1
Valur 2   Haukar 1
Víkingur 1 HK Eyţór Wöhler
Víkingur 2 ÍA Árni Marinó
     
Fimmtudagur
Salur A kl 10:00
Fimmtudagur
Salur B kl 10:30
 Fimmtudagur
Salur A kl 12:00
Afturelding Sindri Sigurjóns KA Grímsi Afturelding Sćvar Atli
Breiđablik Davíđ Ingvars KA Karen María Breiđablik Jason Dađi
Breiđablik Höskuldur Keflavík Nacho Heras Breiđablik Stefán Ingi
Breiđablik Oliver Sigurjóns KR 5 FH 11
FH 7 Njarđvík 4 HK Örvar Eggerts
FH 8 Reynir/Víđir 2 KA Ţorri Mar
Fjarđabyggđ 2 Snćfellsnes 2 KR 9
Fjölnir Júlíus Mar Stjarnan 11
Fram 4   Víkingur 9
Fylkir Ólafur Kristófer Ţróttur 9
Grindavík 3 FH 9
Haukar 2   Afturelding Aron Elí
HHF 1   Álftanes 2
HK Arnar Freyr Breiđablik Ágúst Eđvald
ÍA Arnór Smára Breiđablik Arnór Sveinn
ÍBV 3   Fjölnir Guđmundur Karl
ÍR 3   Fram 5
Fimmtudagur
Salur B kl 12:30
Fimmtudagur
Salur A kl 14:00
 Fimmtudagur
Salur B kl 14:30
Breiđablik Gísli Eyjólfs Afturelding Hrafn Guđmunds ÍR 1
Breiđablik Kiddi Steindórs Breiđablik Alexander Helgi KA Ívar Örn
Fjölnir Hans Viktor Breiđablik Anton Logi Keflavík Frans Elvars
ÍBV 1 FH 5 KF/Dalvík 1
Njarđvík 1 FH 6 KR 3
Ţróttur 1 Fjölnir Reynir Haralds Njarđvík 2
Tindastóll 1 Fram 3 Reynir/Víđir 1
  Fylkir Orri Sveinn
  Grindavík 2
  Grótta Arnar Helga
  HK Eiđur Atli
  HK Hassan Jalloh
  Höttur Svartur
  ÍA Dino  
  ÍBU Uppsveitir
  ÍBV 2  
  ÍR 2  
     
Fimmtudagur
Salur A kl 16:00
   
Afturelding Arnar Dađi
Breiđablik Damir  
Breiđablik Viktor Karl
FH 10    
Fjarđabyggđ 3  
Fjölnir Dofri Snorra  
Fram 6    
Fylkir Ómar Björn  
Grindavík 5  
Grótta Kristófer Melsted
Hamar/Ćgir 2  
HK Atli Hrafn  
Höttur Rauđur  
ÍA Haukur Andri  
ÍBU Uppsveitir 2  
ÍBV 4    
ÍR 4    
     
Föstudagur
Salur A kl 11:00
Föstudagur
Salur B kl 11:30
Föstudagur
Salur A kl 13:00
Stjarnan 7 Grindavík 4 KA Bjarni
Ţróttur 5 Grótta Kristófer Péturs Keflavík Sami Kamel
Ţróttur 6 Haukar 3 KF/Dalvík 2
Valur 5 HK Arnţór Ari KR 6
Vestri 2 HK Ívar Örn KR 7
Víkingur 5 Hvöt/Kormákur 1 Neisti Hofsós
Víkingur 6 ÍA Jón Gísli Njarđvík 5
Völsungur 1 Samherjar
Sindri/Neisti 2 Selfoss 4
Skallagrímur 2 KA Sveinn Margeir
Stjarnan 8 Keflavík Sindri Snćr
Ţór 4   KFR Stefán
Ţróttur 7   KR 8
Tindastóll 2 Njarđvík 6
Undri   Reynir/Víđir 3
Valur 6   Snćfellsnes 3
Víkingur 7 Ţór 5
     
Föstudagur
Salur B kl 13:30
Föstudagur
Salur A kl 15:00
Föstudagur
Salur B kl 15:30
Stjarnan 10 Sindri/Neisti 1 Stjarnan 5
Stjarnan 9 Skallagrímur 1 Stjarnan 6
Ţróttur 8 Snćfellsnes 1 Keflavík Magnús Ţór
Valur 7 Stjarnan 3 KFR Helgi
Valur 8 Stjarnan 4 KR 4
Vestri 3 Ţór 2 Leiknir 1
Víkingur 8 Ţróttur 3 Njarđvík 3
  Valur 3  
  Víkingur 3
  KA Danni Hafsteins
  KA Rodri  
  Ţór 3  
  Selfoss 3  
  Ţróttur 4  
  Valur 4  
  Vestri 1  
  Víkingur 4
     


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is