N1 mótiđ er 3.-6. júlí 2024

N1 mótiđ fer fram dagana 3.-6. júlí í sumar og getum viđ ekki beđiđ eftir ţví ađ fá ykkur á KA-svćđiđ!

Mótiđ hefst klukkan 12:00 á miđvikudeginum og lýkur međ úrslitaleikjum á laugardeginum. Forkeppni er leikin á miđvikudeginum til ađ fá sem flesta jafningjaleiki á mótinu. Keppt er um öll sćti og fá ţví öll liđ jafn marga leiki.

  • Spilađir eru um 1.000 leikir á mótinu
  • Stór kvöldskemmtun á föstudeginum
  • Allir ţátttakendur fá veglega gjöf frá N1
  • Gist er í skólum í nágrenni viđ KA svćđiđ
  • Frítt í bíó og frítt í sund alla dagana
  • Heitar máltíđir alla dagana
  • Sýnt verđur beint frá mótinu á KA-TV
  • Keppt er í 9 mismunandi deildum
  • Spiluđ er forkeppni á miđvikudeginum
  • Leiktími er 2 x 15 mínútur
  • Leiktími í forkeppni er 2 x 12 mínútur
  • Spilađur er 7 manna bolti
  • Verđlaun fyrir 1-3 sćti í hverri deild
  • Ýmis einstaklingsverđlaun

Ţátttökugjald er 14.500 krónur á hvert liđ sem félag skráir til leiks og skal tilkynna fjölda liđa til mótsstjórnar fyrir 1. febrúar, eindagi ţátttökugjalds er einnig 1. febrúar 2024.  Greiđslubanki er 0162-26-1660  510991-1849, kvittun fyrir greiđslu má senda á n1mot@ka.is

 

Mótiđ takmarkast viđ ákveđinn fjölda liđa og hvetjum viđ ţví liđin til ađ skrá sig fyrr en seinna.

Mótsgjald fyrir hvern ţátttakanda er 29.500 krónur og er eindagi mótsgjalds 1. maí 2024. Ţátttakendur eru leikmenn, ţjálfarar og liđsstjórar. Hvert liđ ţarf ađ hafa ađ minnsta kosti einn liđsstjóra. Greiđslubanki er 0162-26-1660  510991-1849, kvittun fyrir greiđslu má senda á n1mot@ka.is



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is