Liðsmyndir í boði N1

N1 bauð öllum liðum á N1 mótinu að fara í liðsmyndatöku hjá Pedrómyndum og eru myndirnar nú aðgengilegar ykkur að kostnaðarlausu.
Lesa meira

N1 mótsmyndbandið og sigurvegarar 2024

Við viljum þakka kærlega fyrir frábæra samveru á 38. N1 móti KA. Við erum í skýjunum með hve vel tókst og hlökkum strax til að taka á móti ykkur á næsta ári
Lesa meira

Bíóplan N1 mótsins 2024 - Aulinn Ég 4!

Öllum þátttakendum er boðið í bíó rétt eins og fyrri ár. Myndin sem varð fyrir valin í ár er myndin Aulinn Ég 4 eða Despicable Me 4 og er hún sýnd í Nýja Bíó (Sambíóin). Myndin er um 1 klukkutími og 34 mínútur að lengd
Lesa meira

Gistiplan N1 mótsins 2024

Hér má sjá hvar liðin munu gista á N1 mótinu í ár.
Lesa meira

Uppfærð styrkleikaröðun N1 mótsins 2024

Hér birtum við uppfærða styrkleikaröðun N1 mótsins eftir athugasemdir frá þátttökuliðunum.
Lesa meira

Fyrsta styrkleikaröðun N1 2024

Fyrstu drög að styrkleikaröðun á N1 mótinu árið 2024 má sjá hér að neðan. Ef félög hafa einhverjar ábendingar við röðunina þá þarf forsvarsmaður félagsins að hafa samband við okkur í n1mot@ka.is fyrir föstudaginn 21. júní.
Lesa meira

N1 mótið er 3.-6. júlí 2024

N1 mótið fer fram dagana 3.-6. júlí í sumar og getum við ekki beðið eftir því að fá ykkur á KA-svæðið!
Lesa meira

Þriðji dagur N1 mótsins hafinn - helstu punktar

Þá er þriðji dagur N1 mótsins hafinn og spennan í algleymingi. Það eru nokkrir punktar sem við viljum minna á til að allt haldi áfram að ganga vel fyrir sig
Lesa meira

Færslur á leikjaplani! Yfirfarið leiki ykkar liða

Fyrstu tveir dagar N1 mótsins eru nú að baki og framundan sjálfir úrslitadagarnir.
Lesa meira

Afhending mótsgagna og mótsgjafa

Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is