N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Kaupa upptökur af leikjum KA-TV
09.07.2019
KA-TV sýndi alla leiki sem fóru fram á velli 8 (N1 vellinum) á N1 móti KA dagana 3.-6. júlí en í heildina voru það 75 leikir sem voru sýndir í beinni og öllum leikjum lýst af lýsendum okkar
Lesa meira
Frábæru N1 móti lokið - Myndband mótsins
08.07.2019
33. N1 mót KA lauk um helgina en um er að ræða stærsta mótið hingað til. Alls var keppt í 8 deildum, keppendur um 2.000, 204 lið frá 49 félögum og alls 888 leikir sem gera 26.640 mínútur af fótbolta.
Lesa meira
N1 mótið er farið af stað!
03.07.2019
Þá er N1 mótið farið af stað og gríðarlega mikið líf og fjör á KA svæðinu. Við minnum á að allir leikir á velli 8 eru sýndir beint á KA-TV og er hægt að fylgjast með þeim leikjum hér
Lesa meira
Uppfærðar leikreglur
02.07.2019
N1-mótsstjórnin hefur ákveðið að uppfæra leikreglurnar í samræmi við reglur KSÍ um markspyrnur. Það ljáðist að leiðrétta þetta í hinu glæsilega N1-mótsblaði sem kom út í dag og biðjumst við velvirðingar á því.
Tölvupóstur verður sendur á alla þjálfara með uppfærðum leikreglum. Dómarar mótsins verða með reglurnar á hreinu og einnig verður farið ítarlega yfir þær á fararstjórafundi á miðvikudagskvöldið kl. 22:30
Hér má sjá leikreglur mótsins: http://fotbolti.ka.is/n1-motid/leikreglur
Lesa meira
Leikjaplanið klárt
27.06.2019
Hér birtum við leikjaplanið fyrir N1 mótið í ár. Það er gríðarlega mikilvægt að liðin renni vel yfir planið og láti vita ef einhverju þarf að breyta. Allar ábendingar skulu berast í netfanginu agust@ka.is.
Lesa meira
Gistiplanið klárt fyrir N1 mótið 2019
25.06.2019
Það er farið að styttast í N1 mót KA þetta árið en það hefst miðvikudaginn 3. júlí næstkomandi. Undirbúningur er í fullum gangi og birtum við nú gistiplan mótsins.
Hægt er að nálgast skipulagið undir Upplýsingar og Gisting eða með því að smella hér.
Lesa meira