N1 móts myndbandiđ

32. N1-móti KA lauk á laugardaginn en mótiđ hófst á miđvikudeginum. Viđ ţökkum öllum ţeim sem komu ađ mótinu kćrlega fyrir hve vel til tókst, hvort sem ţađ eru keppendur, ţjálfarar, liđsstjórar, gestir eđa sjálfbođaliđar. Alls fóru fram 840 leikir á mótinu sem er nýtt met en ţađ gerir 25.200 mínútur af fótbolta sem eru 420 klukkustundir
Lesa meira

N1-vídéó

Lesa meira

Afrit af sjónvarpsleikjum N1 mótsins

KA-TV sýndi beint frá velli 8 á N1-mótinu sem hófst á miđvikudaginn og lauk nú á laugardeginum. Hćgt er ađ versla afrit af ţeim leikjum sem voru teknir upp en hver leikur kostar 500 krónur.
Lesa meira

Sigurvegarar N1-móts KA 2018

32. N1-móti KA lauk í dag og ţökkum viđ öllum ţeim sem komu ađ mótinu kćrlega fyrir hve vel til tókst, hvort sem ţađ eru keppendur, ţjálfarar, liđsstjórar, gestir eđa sjálfbođaliđar. Alls fóru fram 840 leikir á mótinu sem er nýtt met
Lesa meira

Tónleikar á föstudagskvöldinu gengu vel

Mikiđ fjör í Íţróttahöllinni í gćr
Lesa meira

Fyrsta degi lokiđ - A og B deildir klárar

Ţá er fyrsta degi N1 mótsins í ár lokiđ og ţökkum viđ kćrlega fyrir hve vel hefur veriđ gengiđ um svćđiđ ţrátt fyrir bleytuna sem gekk yfir okkur í dag
Lesa meira

N1 mótiđ fariđ af stađ!

Ţá er 32. N1-mótiđ fariđ af stađ hér á KA-svćđinu. Úrslit leikja eru skráđ inn eins fljótt og unnt er og er um ađ gera ađ fylgjast vel međ hvort úrslit séu ekki rétt, tilkynna ţarf samdćgurs röng úrslit
Lesa meira

Lokaleikjaplan N1-mótsins 2018

Nú eru bara nokkrir dagar í ađ N1-mótiđ hefjist og birtum viđ hér lokaútgáfuna af leikjaplaninu. Viđ fengum nokkrar athugasemdir viđ síđasta plan og brugđumst viđ ţeim. Viđ hvetjum ţví alla til ađ uppfćra skjölin sín međ ţeim sem eru hér fyrir neđan en ţau eru einnig ađgengileg undir LEIKIR OG ÚRSLIT hér efst á síđunni
Lesa meira

Bíóniđurröđunin tilbúin

Á N1-mótinu í ár fara allir ţátttakendur í Borgarbíó og sjá ţar myndina Draumurinn en hún er frá ţeim sömu og gerđu Shrek myndirnar. Myndin er um 1 og hálfur klukkutími ađ lengd. Búiđ er ađ rađa liđunum niđur á sýningar út frá leikjaplani sínu en lokaútgáfa af leikjaplaninu er nú komin inn
Lesa meira

Leikjaniđurröđun N1-mótsins

Ţá er rétt tćp vika í ađ N1-mót KA fari af stađ en mótiđ hefst miđvikudaginn 4. júlí klukkan 12:00 á KA-svćđinu. Mikil eftirvćnting hefur eđlilega veriđ fyrir leikjaplaninu og er ţađ nú tilbúiđ. Hćgt er ađ sjá ţađ hér fyrir neđan bćđi á vefsíđuformi sem og í pdf
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is