N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Færslur á leikjaplani! Yfirfarið leiki ykkar liða
06.07.2023
Fyrstu tveir dagar N1 mótsins eru nú að baki og framundan sjálfir úrslitadagarnir.
Eftir smá yfirferð kom í ljós smá villa á leikjaplaninu sem nú hefur verið leiðrétt en vegna þessara leiðréttingu urðu nokkrar færslur á leikjaplaninu.
Við biðjum því öll lið að athuga leikina næstu daga og uppfæra sín plön.