N1 mótiđ 2024 hefst miđvikudaginn 3. júlí
Flýtilyklar
Mótsmyndbandiđ 2022 og sigurvegarar mótsins
36. N1 mót KA var haldiđ á KA svćđinu dagana 29. júní - 2. júlí 2022. Alls var keppt í 13 mismunandi deildum á mótinu ţar sem 200 liđ léku listir sínar. Keppendur voru rúmlega 2.000 en alls voru leiknir 900 leikir á mótinu og heldur betur mikiđ fjör á Akureyri á međan mótinu stóđ.
Mótiđ heppnađist ákaflega vel, veđriđ lék viđ mótsgesti alla fjóra keppnisdagana og ríkti svo sannarlega mikil gleđi mótssvćđinu. Rétt eins og undanfarin ár sýndi KA-TV vel frá mótinu, allir leikir á velli 8 voru sýndir og ţeim lýst af kostgćfni.
Myndband N1 mótsins í ár er unniđ af Tjörva Jónssyni.
Hér má sjá yfirlit yfir sigurvegara
Argentíska deildin: Breiđablik Höskuldur
Brasilíska deildin: KA Danni Hafsteins
Chile deildin: Afturelding 2
Danska deildin: Fram 2
Enska deildin: Ţróttur 3
Franska deildin: Breiđablik Damir
Gríska deildin: KFR 1
Hollenska deildin: Valur 5
Íslenska deildin: Stjarnan 7
Japanska deildin: KA Rodri
Kólumbíska deildin: KA Dusan
Mexíkóska deildin: KA Nökkvi
Norska deildin: HK Ívar Örn og FH 11
Háttvísi og prúđmennskuverđlaun Sjóvá: Álftanes
Sveinsbikarinn: Fjarđabyggđ (háttvísi innan sem utan vallar)