Styrkleikaröðun fyrir 2019 klár

Nú er rúm vika í N1-mótið og styrkleikaröðunin klár. Alls verður keppt í 8 deildum og er það fjölgun um eina deild frá síðustu árum
Lesa meira

Men in Black er bíómynd N1 mótsins í ár

Allir keppendur á N1 mótinu fara í Borgarbíó í ár eins og venja er fyrir og við kynnum nú með stolti að myndin sem verður sýnd í ár er Men in Black: International. Þarna er á ferðinni hörkumynd sem ætti að slá í gegn hjá strákunum og bendum við ykkur því á að bíða með að fara með strákana á myndina sem var að byrja í sýningu
Lesa meira

Gjalddagi mótsgjalda er 1 maí.

Minnum félög á að gjalddagi mótsgjalda er 1 maí.
Lesa meira

N1-Mótið 2019. Metfjöldi liða

Mótið 2019 fullt.
Lesa meira

N1-mótið 2019 fullt

Búið er að loka fyrir skráningar á N1-mótið í sumar.
Lesa meira

15 feb síðasti dagur til að skrá lið

Lesa meira

N1-mótið 2019 dagsetning

Lesa meira

N1 móts myndbandið

32. N1-móti KA lauk á laugardaginn en mótið hófst á miðvikudeginum. Við þökkum öllum þeim sem komu að mótinu kærlega fyrir hve vel til tókst, hvort sem það eru keppendur, þjálfarar, liðsstjórar, gestir eða sjálfboðaliðar. Alls fóru fram 840 leikir á mótinu sem er nýtt met en það gerir 25.200 mínútur af fótbolta sem eru 420 klukkustundir
Lesa meira

N1-vídéó

Lesa meira

Afrit af sjónvarpsleikjum N1 mótsins

KA-TV sýndi beint frá velli 8 á N1-mótinu sem hófst á miðvikudaginn og lauk nú á laugardeginum. Hægt er að versla afrit af þeim leikjum sem voru teknir upp en hver leikur kostar 500 krónur.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is