Þá er þriðji dagur N1 mótsins hafinn og spennan í algleymingi. Það eru nokkrir punktar sem við viljum minna á til að allt haldi áfram að ganga vel fyrir sigLesa meira
Öllum þátttakendum er boðið í bíó rétt eins og fyrri ár. Myndin sem varð fyrir valin í ár er Disney/Pixar myndin Elemental og er hún sýnd í Sambíó. Myndin er um 1 klukkutími og 40 mínútur að lengdLesa meira
Hér birtum við leikjaplan fyrir forkeppni N1 mótsins sem fer fram á miðvikudeginum. Athugið að eftir forkeppnina á miðvikudeginum raðast inn leikir næstu dagaLesa meira