Drög að styrkleikaröðun fyrir N1 mótið 2021

Nú er heldur betur farið að styttast í veisluna sem N1 mót KA er en mótið hefst miðvikudaginn 30. júní næstkomandi. Í fyrra prófuðum við þá breytingu að hafa forkeppni sem réði úrslitum í hvaða deild lið kepptu að lokum í mótinu. Þessi breyting heppnaðist ótrúlega vel og höldum við því sama skipulagi í ár, það er að segja að hafa forkeppni í A-B, C-D, E-F og G-H keppnum
Lesa meira

N1-mótið 2021 fullt og búið að loka fyrir skráningu

216 lið mæta til leiks frá 42 félögum.
Lesa meira

N1-mótið 2021 að verða fullt

Lesa meira

N1 mót KA 2021 - Helstu upplýsingar

Dagana 30. Júní til 3. júlí 2021 verður N1-mót KA í 5. flokki drengja haldið á KA-svæðinu á Akureyri. N1-mótið er stærsta yngriflokkamót landsins og hafa flestir landsliðsmenn Íslands leikið á mótinu
Lesa meira

N1 mótið 2021 hefst 30. júní

Lesa meira

Panta upptökur frá KA-TV

KA-TV sýndi alls 116 leiki beint frá N1 mótinu í ár sem er nýtt met hjá stöðinni. Allir leikir sem fóru fram á velli 8 voru sýndir og þá voru allir leikir á velli 14 á miðvikudegi og fimmtudegi sýndir
Lesa meira

Liðsmyndir frá N1 mótinu

Pedrómyndir mynduðu liðin á N1 mótinu í ár rétt eins og undanfarin ár. Nú er hægt að sækja myndirnar ykkur að kostnaðarlausu og er það einfaldlega gert með því að smella á eftirfarandi hlekk og hala niður þeirri mynd eða þeim myndum sem þið hafið áhuga á
Lesa meira

Mótsmyndbandið í ár og sigurvegarar mótsins!

34. N1 mót KA var haldið á KA svæðinu dagana 1. júlí - 4. júlí 2020. Mótið heldur áfram að stækka ár frá ári og var metþáttaka í ár er 212 lið kepptu í 9 deildum. Keppendur voru um 2.000, 204 lið frá 49 félögum en alls voru leiknir 1060 leikir sem gera 29.952 mínútur af fótbolta
Lesa meira

Breytingar fyrir lokadag N1 mótsins

Lokadagur N1 mótsins er á morgun, laugardag, og stefnum við á að gera enn betur í forvörnum okkar gegn Covid-19. Við gerum aftur breytingu á vallarplani mótsins og pössum vel upp á að fara ekki beint á milli svæða
Lesa meira

Liðsmyndataka

Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is