Liðsmyndataka

Lesa meira

Mikilvægar upplýsingar! Breytingar fyrir dag 3

Þá er öðrum keppnisdegi á N1 mótinu lokið og hefur mótsstjórn ákveðið að gera breytingar á plani mótsins til að bregðast enn frekar við Covid-19 hættunni
Lesa meira

Útsendingar KA-TV - panta upptökur

KA-TV stendur í ströngu á meðan N1 mótið er í gangi en stöðin sýnir beint frá velli 8 auk þess að sýna frá velli 14 á Greifavellinum. Við minnum á að ef ykkar lið á leik á þessum völlum er um að gera að skrifa niður nöfn leikmanna ásamt númeri og koma því á KA-TV aðilana. Á KA-svæðinu er KA-TV í sendibíl við völl 8 og á Greifavellinum er KA-TV í hvítum gám við völl 14
Lesa meira

Dagur 2 farinn af stað, virðum öryggissvæðin!

Forkeppnum N1 mótsins lauk í gær og eru því öll lið komin í endanlega keppni sína. Hægt er að skoða leikjaprógram liðanna bæði undir leikjaprógram sem og á stöðusíðum hverrar deildar
Lesa meira

Heilsugæsla Akureyrar og Covid-19

Við vekjum að sjálfsögðu athygli á því að við förum með öllu að gát á N1 mótinu er varðar Covid-19. Leiksvæðum mótsins hefur verið skipt upp í nokkur hólf og er gríðarlega mikilvægt að fólk virði svæðisskiptinguna.
Lesa meira

N1 mótið í beinni á KA-TV

Rétt eins og undanfarin ár verður KA-TV með beinar útsendingar frá mótinu. Sýnt verður beint frá velli 8 allt mótið og á miðvikudag og fimmtudag er bein útsending frá velli 14 frá Greifavellinum
Lesa meira

N1 mótið hefst á morgun!

N1 mót KA hefst á miðvikudag og byrja fyrstu leikir klukkan 12:00. Það er því gott að minna á nokkra punkta svo allt gangi sem best fyrir sig á mótinu
Lesa meira

Bíóplanið tilbúið og leikjaplanið endanlegt!

Það eru einungis tveir dagar í að N1 mótsveislan hefjist á KA-svæðinu og höfum við nú gert þær smávægilegu breytingar á leikjaplaninu útfrá þeim beiðnum sem félögin hafa komið með síðustu daga
Lesa meira

Leikjaplanið og gistiplanið klárt!

N1 mótið hefst á miðvikudaginn klukkan 12:00 og birtum við nú leikjaplan mótsins sem og gistiplanið. Á miðvikudeginum fer fram forkeppni í A-B, C-D, E-F og G-H keppnum auk þess sem Í keppnin leikur tvær umferðir. Það eru því margir spennandi leikir framundan á fyrsta degi mótsins
Lesa meira

Uppfærð styrkleikaröðun N1 mótsins

Nú birtum við uppfærða styrkleikaröðun fyrir N1 mótið sem hefst miðvikudaginn 1. júlí næstkomandi. Rétt eins og áður biðjum við þjálfara liðanna að skoða vel styrkleikalistann og ef einhverjar athugasemdir eru skal hafa samband við fyrsta tækifæri í netfanginu n1mot@ka.is.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is