Endanleg styrkleikaröđun N1 mótsins 2017

Ţađ er fariđ ađ styttast í N1 mótiđ í ár en ţađ hefst miđvikudaginn 5. júlí klukkan 14:00. Hér birtum viđ loka styrkleikaniđurröđun, hér eftir tökum viđ ekki breytingum. Leikjaplan mótsins verđur svo gert opinbert á nćstunni.
Lesa meira

Color Run á Akureyri

Viđ bendum á ađ N1 mótinu lýkur á laugardeginum (8. júlí) fyrir klukkan 16:00. Ekki verđur lokahóf ađ móti loknu eins og venja hefur veriđ heldur verđur kvöldskemmtun á föstudagskvöldinu klukkan 20:30. Stór ástćđa fyrir ţessari breytingu er ađ Color Run verđur haldiđ á Akureyri á laugardeginum og hefst ţađ klukkan 16:00.
Lesa meira

Gistiplan N1 mótsins klárt

Eins og alltaf hefur veriđ beđiđ međ mikilli eftirvćntingu eftir gistiplaninu á N1 mótinu og er ţađ nú tilbúiđ fyrir mótiđ í ár. Planiđ má sjá hér fyrir neđan og ţá eru einnig nokkrir góđir punktar varđandi gistinguna.
Lesa meira

Drög ađ styrkleikaröđun á N1 2017

Hér birtum viđ drög ađ styrkleikaröđun fyrir N1 mót KA sem fer fram dagana 5.-8. júlí. Alls verđa 188 liđ á mótinu og verđur mótiđ í ár ţví ţađ stćrsta í sögunni. Alls verđa leiknir 792 leikir sem gera alls 23.760 mínútur af fótbolta!
Lesa meira

7 manna bolti leikinn á N1 mótinu

Viđ viljum minna á ađ á N1 mótinu er leikinn 7 manna bolti en ekki 8 manna bolti eins og á Íslandsmótinu
Lesa meira

N1-mótiđ 2017

N1-mótiđ 2017 verđur haldiđ dagana 5-8 júlí 2017
Lesa meira

Myndband N1 mótsins 2016

Lesa meira

Sigurvegarar á 30. N1 móti KA

Lesa meira

Lokadagur N1 mótsins 2016

Lesa meira

Vallarfćrsla á Brasilísku deildinni á laugardegi

Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is