N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
N1 mótið er farið af stað!
03.07.2019
Þá er N1 mótið farið af stað og gríðarlega mikið líf og fjör á KA svæðinu. Við minnum á að allir leikir á velli 8 eru sýndir beint á KA-TV og er hægt að fylgjast með þeim leikjum hér:
Þá minnum við á að hægt er að panta eintak af sjónvarpsleikjum mótsins með því að kíkja í mótsstjórn. Eintakið af hverjum leik kostar 500 krónur og er sent með e-mail að móti loknu.