N1 mótiđ 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
N1-mótiđ 2020 fullt
Búiđ er ađ loka fyrir skráningu á N1-mótiđ 2020.
Gerum viđ ráđ fyrir ţví ađ ţađ verđa yfir 2.200 iđkendur sem mćta á KA-svćđiđ í júli, en 48 félög víđsvegar um landiđ senda fulltrúa sín til leiks ţetta áriđ. Hvorki meira né minna en 216 liđ og yfir 1.000 leikir spilađir á mótinu dagana 1-4 júlí.
Gaman er ađ segja frá ţví ađ félög erlendis hafa bođađ komu sína til lands til ţess ađ fylgjast međ mótinu, sjá hvernig ţađ fer fram og hvernig strákarnir standa sig.
KA-TV verđur áfram međ valda leiki í beinni útsendingu auk ţess sem Stöđ2 Sport gerir ţátt um mótiđ eins og áđur og uppgjörsmyndband á sínum stađ.
Hér ađ neđan má sjá ţau félög sem mćta til leiks í sumar.
Afturelding |
Álftanes |
Breiđablik |
Dalvík/KF |
Einherji/UMFL |
FH |
Fjarđabyggđ |
Fjölnir |
Fram |
Fylkir |
Grindavík |
Grótta |
Hamar |
Haukar |
HK |
Höttur |
Hvöt/Kormákur |
ÍA |
ÍBV |
ÍR |
KA |
Keflavík |
KFR |
KR |
Leiknir Rv |
Magni |
Neisti Hofsós |
Njarđvík |
Reynir/Víđir |
Selfoss |
Sindri/Neisti |
Skallagrímur |
Stjarnan |
Ţór |
Ţróttur R |
Ţróttur Vogum |
Tindastóll |
Ungmennaf. Biskust |
Valur |
Vestri |
Víkingur |
Völsungur |
Ćgir |