Skráningu á N1-mótið lýkur 1.feb 2020

Minnum félög á að skráningu á liðafjölda líkur 1 febrúar 2020.  Þá þarf að vera búið að staðfesta liðafjölda frá hverju félagi og greiða 12.500 kr staðfestingargjald per lið.

Nánari upplýsingar á n1mot@ka.is

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is