Drög að styrkleikaröðun fyrir N1 mót KA 2020

Nú er heldur betur farið að styttast í veisluna sem N1 mót KA er en mótið hefst miðvikudaginn 1. júlí næstkomandi. Í fyrra prófuðum við þá breytingu að hafa forkeppni sem réði úrslitum hvort lið léku í Argentísku eða Brasilísku deildinni. Þessi breyting heppnaðist það vel að í ár verðum við með forkeppni í C-D, E-F og G-H einnig.

Hér birtum við drög að styrkleikaröðun mótsins en við bætum við nýrri keppni sem er Íslenska deildin. Ekki er forkeppni fyrir hana en 20 lið leika í þeirri keppni.

Við biðjum þjálfara liðanna að skoða vel styrkleikalistann og ef einhverjar athugasemdir eru skal hafa samband við fyrsta tækifæri í netfanginu n1mot@ka.is.

A-B forkeppni C-D forkeppni E-F forkeppni G-H forkeppni Í-keppni
Afturelding 1 Ægir 1 Afturelding 5 Afturelding 6 Breiðablik 15
Afturelding 2 Afturelding 3 Álftanes 1 Breiðablik 12 Breiðablik 16
Breiðablik 1 Afturelding 4 Breiðablik 10 Breiðablik 13 FH 11
Breiðablik 2 Breiðablik 5 Breiðablik 11 Breiðablik 14 Fjölnir 8
Breiðablik 3 Breiðablik 6 Breiðablik 8 Dalvík/KF 4 Fram 7
Breiðablik 4 Breiðablik 7 Breiðablik 9 Einherji/UMFL 1 Fylkir 7
Dalvík/KF 1 Dalvík/KF 2 Dalvík/KF 3 FH 10 Haukar 5
FH 1 FH 4 FH 6 FH 9 HK 11
FH 2 FH 5 FH 7 Fjölnir 6 ÍR 6
FH 3 Fjölnir 3 FH 8 Fjölnir 7 KA 9
Fjarðabyggð 1 Fjölnir 4 Fjarðabyggð 2 Fram 6 Keflavík 6
Fjölnir 1 Fram 3 Fjölnir 5 Fylkir 6 KR 8
Fjölnir 2 Fram 4 Fram 5 Grindavík 4 Leiknir R 3
Fram 1 Fylkir 3 Fylkir 5 Grótta 5 Njarðvík 5
Fram 2 Fylkir 4 Grindavík 3 Hamar 4 Selfoss 7
Fylkir 1 Grindavík 2 Grótta 3 Haukar 4 Stjarnan 10
Fylkir 2 Grótta 2 Grótta 4 HK 10 Þór 8
Grindavík 1 Haukar 2 Hamar 2 HK 9 Þróttur R 9
Grótta 1 HK 4 Haukar 3 Höttur 3 Valur 10
Hamar 1 HK 5 HK 6 Hvöt/Kormákur 2 Víkingur 7
Haukar 1 Hvöt/Kormákur 1 HK 7 ÍA 4  
HK 1 ÍA 2 HK 8 ÍBU-Uppsveitir  
HK 2 ÍBV 2 Höttur 2 ÍBV 4  
HK 3 ÍR 3 ÍA 3 ÍR 5  
Höttur 1 KA 2 ÍBV 3 KA 8  
ÍA 1 KA 3 ÍR 4 Keflavík 5  
ÍBV 1 KA 4 KA 5 KFR 2  
ÍR 1 Keflavík 3 KA 6 KR 6  
ÍR 2 KFR 1 KA 7 KR 7  
KA 1 KR 3 Keflavík 4 Magni 1  
Keflavík 1 KR 4 KR 5 Neisti Hofsós 1  
Keflavík 2 Njarðvík 2 Leiknir R 2 Njarðvík 4  
KR 1 Reynir/Víðir 1 Njarðvík 3 Reynir/Víðir 2  
KR 2 Selfoss 2 Selfoss 4 Selfoss 6  
Leiknir R 1 Selfoss 3 Selfoss 5 Skallagrímur 3  
Njarðvík 1 Skallagrímur 1 Sindri/Neisti 1 Snæfellsnes 1  
Selfoss 1 Stjarnan 4 Skallagrímur 2 Stjarnan 8  
Stjarnan 1 Stjarnan 5 Stjarnan 6 Stjarnan 9  
Stjarnan 2 Þór 3 Stjarnan 7 Þór 6  
Stjarnan 3 Þór 4 Þór 5 Þór 7  
Þór 1 Þróttur R 3 Þróttur R 5 Þróttur R 7  
Þór 2 Þróttur R 4 Þróttur R 6 Þróttur R 8  
Þróttur R 1 Valur 3 Þróttur V 1 Valur 8  
Þróttur R 2 Valur 4 Tindastóll 1 Valur 9  
Valur 1 Valur 5 Valur 6 Vestri 2  
Valur 2 Vestri 1 Valur 7 Víkingur 5  
Víkingur 1 Víkingur 3 Víkingur 4 Víkingur 6  
Víkingur 2 Völsungur 1 Völsungur 2 Völsungur 3  


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is