N1 mótiđ 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Síđasti séns fyrir mótsgjöldin
12.06.2020
Síđasti séns til ţess ađ ganga frá mótsgjöldum verđur 16 júní. Viđ stefnum ađ ţví ađ gefa út gistiplan og leikjaplan í kringum 22 júní og ţví getum viđ ekki breytt fjölda liđa eftir 16 júní. Ţví hvertjum viđ ţau fáum félög sem eiga eftir ađ stađfesta lokatölu hjá sér ađ klára ţađ fyrir 16 júní ţannig ađ ekki verđa einhver félög sem komast ekki ađ í mótinu í ár.