N1 mótiđ 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Mótsmyndbandiđ í ár og sigurvegarar mótsins!
34. N1 mót KA var haldiđ á KA svćđinu dagana 1. júlí - 4. júlí 2020. Mótiđ heldur áfram ađ stćkka ár frá ári og var metţáttaka í ár er 212 liđ kepptu í 9 deildum. Keppendur voru um 2.000, 204 liđ frá 49 félögum en alls voru leiknir 1060 leikir sem gera 29.952 mínútur af fótbolta!
Mótiđ heppnađist ákaflega vel og ríkti mikil gleđi á mótinu og ekki skemmdi fyrir ađ veđriđ lék viđ mótsgesti alla fjóra dagana. Ţá sýndi KA-TV vel frá mótinu en alls voru sýndir 116 leikir í beinni útsendingu og var ţeim öllum lýst af starfsmönnum stöđvarinnar.
Myndband mótsins í ár er unniđ af Tjörva Jónssyni.
Hér má sjá yfirlit yfir sigurvegara mótsins í ár:
Argentíska deildin: Breiđablik 1
Brasilíska deildin: FH 2
Chile deildin: ÍA 2
Danska deildin: Keflavík 3
Enska deildin: Stjarnan 6
Franska deildin: Höttur 2
Gríska deildin: KA 7
Hollenska deildin: Ţór 7
Íslenska deildin: Stjarnan 10
Stuđboltar mótsins: ÍBV
Háttvísi og prúđmennskuverđlaun Sjóvá: Ćgir
Háttvísisverđlaun Landsbankans og KSÍ: ÍBU-Uppsveitir
Sveinsbikarinn: KFR (háttvísi innan sem utan vallar)