N1-mótiđ 2021 fullt og búiđ ađ loka fyrir skráningu

Búiđ er ađ loka fyrir skráningu á N1-mótiđ 2021.  216 liđ hafa stađfest ţátttöku frá 42 félögum og ţví er orđiđ fullt í mótiđ.

Eftirfarandi félög mćta til leiks og erum viđ farin ađ hlakka til ađ taka á móti drengjunum í sumar.

Afturelding
Álftanes
Breiđablik
FH
Fjarđabyggđ
Fjölnir
Fram
Fylkir
Grindavík
Grótta
Hamar
Haukar
HK
Höttur
Hvöt/Kormákur
ÍA
ÍBU-Uppsveitir
ÍBV
ÍR
KA
Keflavík
KF/Dalvík
KFR
KR
Leiknir Rv
Magni
Neisti Hofsós
Njarđvík
Reynir/Víđir
Selfoss
Sindri/Neisti
Skallagrímur
Snćfellnes
Stjarnan
Ţór
Ţróttur R
Ţróttur Vogum
Tindastóll
Valur
Vestri
Víkingur
Völsungur


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is