N1 mótiđ 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
N1 mót KA 2021 - Helstu upplýsingar
Dagana 30. Júní til 3. júlí 2021 verđur N1-mót KA í 5. flokki drengja haldiđ á KA-svćđinu á Akureyri. N1-mótiđ er stćrsta yngriflokkamót landsins og hafa flestir landsliđsmenn Íslands leikiđ á mótinu.
Mótiđ hefst uppúr klukkan 12:00 miđvikudaginn 30. júní og lýkur međ úrslitaleikjum laugardaginn 3. júlí.
|
|
Mótiđ takmarkast viđ ákveđinn fjölda liđa og hvetjum viđ ţví liđin til ađ skrá sig fyrr en seinna.
Ţátttökugjald er 12.500 krónur á hvert liđ sem félag skráir til leiks og skal tilkynna fjölda liđa til mótsstjórnar fyrir 1. febrúar, eindagi ţátttökugjalds er einnig 1. febrúar 2021.
Mótsgjald fyrir hvern ţátttakanda er 22.000 krónur og er eindagi mótsgjalds 15. maí 2021. Ţátttakendur eru leikmenn, ţjálfarar og liđsstjórar. Hvert liđ ţarf ađ hafa ađ minnsta kosti einn liđsstjóra.