N1 mótiđ 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Nöfn á liđum
15.06.2022
Ef félög vilja láta liđin sín í mótinu heita annađ en t.d. KA1, KA2 og svo framvegis ţá má senda okkur póst á n1mot@ka.is Til dćmis KA Hallgrímur eđa KA Nökkvi. Ţađ myndi ţá birtast ţannig á Torneopal. Viđ biđjum félögin ađ senda okkur ţá hvernig röđin yrđi.
KA1 = KA Hallgrímur
KA2 = KA Nökkvi ... og svo framvegis!