Mótsmyndbandiđ og sigurvegarar mótsins!

35. N1 mót KA var haldiđ á KA svćđinu dagana 30. júní - 3. júlí 2021. Mótiđ heldur áfram ađ stćkka ár frá ári og var metţáttaka í ár er 216 liđ kepptu í 9 deildum. Keppendur voru um 2.150 en alls voru leiknir 1056 leikir sem gera 29.832 mínútur af fótbolta!

Mótiđ heppnađist ákaflega vel, veđriđ lék viđ mótsgesti alla fjóra keppnisdagana og ríkti svo sannarlega mikil gleđi mótssvćđinu. Rétt eins og undanfarin ár sýndi KA-TV vel frá mótinu, allir leikir á velli 8 voru sýndir og ţeim lýst af kostgćfni.

Myndband N1 mótsins í ár er unniđ af Tjörva Jónssyni.

Hér má sjá yfirlit yfir sigurvegara mótsins:

Argentíska deildin: Afturelding 1

Brasilíska deildin: KA 1

Chile deildin: Grindavík 1

Danska deildin: Breiđablik 5

Enska deildin: Sindri/Neisti 1

Franska deildin: Álftanes 1

Gríska deildin: Stjarnan 9

Hollenska deildin: HK 9

Íslenska deildin: Víkingur 6

Stuđboltar mótsins: Fjölnir

Háttvísi og prúđmennskuverđlaun Sjóvá: Sindri/Neisti

Háttvísisverđlaun Landsbankans og KSÍ: Reynir/Víđir

Sveinsbikarinn: ÍBV (háttvísi innan sem utan vallar)Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is