Panta upptökur af sjónvarpsleikjum KA-TV

KA-TV sýndi alla leiki beint á mótinu sem spilaðir eru á velli 8 á N1 mótinu. Öllum leikjum var lýst af kostgæfni og þá notuðum við flotta grafík til að sýna stöðuna og tímann hverju sinni.

Hægt er að panta eintak af sjónvarpsleikjum KA-TV til að eiga og kostar stykkið aðeins 500 krónur. Við tökum við pöntunum í hlekknum hér að neðan og sendum svo leikina á næstu dögum. Athugið að senda afrit af millifærslunni á agust@ka.is.

Greiðsluupplýsingar
Reikningsnr: 0162-26-001610
Kennitala: 700169-4219
Afrit af millifærslu: agust@ka.is

Smelltu hér til að panta KA-TV upptöku

Við sendum tölvupóst með aðgang að leiknum eða leikjunum sem pantaðir voru í gegnum WeTransfer. Athugið að vegna fjölda pantana getur tekið nokkra daga að klára allar pantanir frá. Ef einhverjar spurningar eru varðandi kaupin skal hafa samband við agust@ka.is.

Listi yfir sjónvarpsleiki KA-TV fyrir mótið 2021

Nr Tími Keppni Leikur
1 Mið 12:00 AB HK 1 - Haukar 1
2 Mið 12:30 AB KR 1 - Leiknir R 1
3 Mið 13:00 Í Haukar 4 - KA 9
4 Mið 13:30 AB Breiðablik 2 - Keflavík 2
5 Mið 14:00 AB ÍA 1 - Fjarðabyggð 1
6 Mið 14:30 Í Breiðablik 16 - FH 10
7 Mið 15:00 AB Þróttur R 2 - Fram 1
8 Mið 15:30 AB Grótta 1 - HK 2
9 Mið 16:00 CD Valur 3 - Keflavík 3
10 Mið 16:30 CD Fjölnir 3 - Reynir/Víðir 1
11 Mið 17:00 EF KFR 1 - Breiðablik 10
12 Mið 17:30 EF Snæfellsnes 2 - Valur 5
13 Mið 18:00 CD FH 4 - Dalvík/KF 2
14 Mið 18:30 CD Tindastóll 1 - Þór 4
15 Mið 19:00 EF Afturelding 5 - Hvöt/Kormákur 2
16 Mið 19:30 EF Þróttur V 1 - Höttur 2
17 Mið 20:00 CD Grindavík 1 - Hamar 1
18 Mið 20:30 CD ÍA 2 - Breiðablik 6
19 Mið 21:00 EF Víkingur 4 - Álftanes 1
20 Mið 21:30 EF Þór 5 - ÍA 3
21 Fim 08:00 B Leiknir R 1 - KA 1
22 Fim 08:35 B Völsungur 1 - Stjarnan 3
23 Fim 09:10 Í ÍR 5 - Njarðvík 5
24 Fim 09:45 Í KR 8 - Stjarnan 11
25 Fim 10:20 A FH 2 - Þór 2
26 Fim 10:55 A Njarðvík 1 - Víkingur 1
27 Fim 11:30 Í Þróttur R 8 - Selfoss 7
28 Fim 12:05 Í Þór 7 - Stjarnan 12
29 Fim 12:40 A Stjarnan 1 - Grótta 1
30 Fim 13:15 A Dalvík/KF 1 - Fylkir 1
31 Fim 13:50 C FH 4 - Afturelding 3
32 Fim 14:25 C Víkingur 3 - Haukar 2
33 Fim 15:00 C KA 3 - Grindavík 1
34 Fim 15:35 C Þór 3 - Selfoss 3
35 Fim 16:10 C KA 3 - ÍR 2
36 Fim 16:45 C Þór 3 - Breiðablik 7
37 Fim 17:20 Í ÍR 5 - Fjölnir 8
38 Fim 17:55 Í KR 8 - Fram 7
39 Fim 18:30 H Fjarðabyggð 4 - Höttur 3
40 Fim 19:05 H Keflavík 6 - Völsungur 3
41 Fim 19:40 E Breiðablik 9 - Njarðvík 3
42 Fim 20:15 E Stjarnan 8 - Selfoss 4
43 Fös 08:00 A FH 1 - Haukar 1
44 Fös 08:35 B Stjarnan 3 - Fram 2
45 Fös 09:10 G KA 8 - Afturelding 6
46 Fös 09:45 H Haukar 3 - Leiknir R 3
47 Fös 10:20 E Keflavík 5 - Breiðablik 10
48 Fös 10:55 F HK 7 - KFR 1
49 Fös 11:30 C Breiðablik 7 - Selfoss 3
50 Fös 12:05 D Þróttur R 3 - Keflavík 3
51 Fös 13:00 Í Stjarnan 12 - Afturelding 7
52 Fös 13:35 A Valur 1 - KR 1
53 Fös 14:10 B Fjölnir 1 - Þróttur R 2
54 Fös 14:50 C Stjarnan 4 - Grindavík 1
55 Fös 15:25 D Breiðablik 8 - Njarðvík 2
56 Fös 16:00 Í Valur 9 - Víkingur 6
57 Fös 16:40 G Valur 7 - KR 6
58 Fös 17:15 H HK 9 - Grindavík 3
59 Fös 17:50 E Valur 6 - Valur 5
60 Fös 18:30 F Völsungur 2 - Keflavík 4
61 Fös 19:15 G FH 8 - HK 8
62 Lau 08:00 H Þór 6 - ÍR 4
63 Lau 08:35 A FH 2 - Dalvík/KF 1
64 Lau 09:10 A Breiðablik 4 - Þór 2
65 Lau 09:50 A ÍA 1 - HK 1
66 Lau 10:25 A Fylkir 1 - Stjarnan 1
67 Lau 11:00 A KR 1 - FH 1
68 Lau 11:40 A Valur 1 - Afturelding 1
69 Lau 12:15 Í KA 9 - FH 10
70 Lau 12:50 G Þróttur R 6 - Stjarnan 10
71 Lau 13:30 H Fjölnir 7 - Þróttur R 7
72 Lau 14:05 A Breiðablik 2 - FH 2
73 Lau 14:40 A Grótta 1 - Þór 2
74 Lau 15:20 A Þróttur R 1 - HK 1
75 Lau 15:55 A Njarðvík 1 - Stjarnan 1
76 Lau 16:30 A Breiðablik 3 - FH 1
77 Lau 17:10 A Breiðablik 1 - Valur 1
78 Lau 18:00 A Þór 1 - Afturelding 1


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is