N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
N1 mótsmyndbandið og sigurvegarar 2024
Við viljum þakka kærlega fyrir frábæra samveru á 38. N1 móti KA. Við erum í skýjunum með hve vel tókst og hlökkum strax til að taka á móti ykkur á næsta ári.
Hér birtum við nokkra af mögnuðum töktum sem sáust á mótinu en myndband N1 mótsins í ár er unnið af Tjörva Jónssyni.
Hér má sjá yfirlit yfir sigurvegara mótsins:
Sveinsbikarinn: Völsungur
Argentíska deildin: FH 1
Brasilíska deildin: Selfoss 1
Chile deildin: Þróttur 3
Danska deildin: Breiðablik Benjamin Stokke
Enska deildin: Stjarnan Adolf Daði
Franska deildin: KA Kári Gauta
Gríska deildin: HK Tumi Þorvars
Hollenska deildin: Njarðvík Svavar Örn
Íslenska deildin: Stjarnan Róbert Frosti
Japanska deildin: KR 6
Kólumbíska deildin: KR 7
Mexíkóska deildin: FH 9
Norska deildin: Stjarnan Guðmundur Baldvin