Fréttir

Sjö úr 4. fl á hæfileikamót KSÍ og N1

Sjö iðkendur úr 4. fl voru valin áhæfileikamót KSÍ og N1 sem fram fer á höfðuborgasvæðinu.
Lesa meira

Fyrirkomulag KA-rútunar

Það hefur verið ákveðið að vera með rútuferðir í kringum æfingar hjá 6. og 7. fl á þriðjudögum og fimmtudögum í vetur.
Lesa meira

Strákarnir í 3. fl B Íslandsmeistarar!

Strákarnir sigurðu Stjörnuna 3-1 í úrslitaleik á Blönduósi og eru því Íslandsmeistarar 2016.
Lesa meira

Málum stúkuna gula!

Mætum öll í gulu því við ætlum að gera stúkuna gula á morgun. Gaman væri ef krakkarnir myndu mæta í KA-búningnum til að fá sem besta stemningu á lokahófinu og á leiknum!
Lesa meira

Fleiri húfur í pöntun

KA-húfurnar sem komu í byrjun vikunnar eru uppseldar. Það er búið að panta fleiri og verður auglýst hvenær þær fara í sölu.
Lesa meira

Strákarnir í 3. fl bikarmeistarar!

Strákarnir í 3. fl urðu bikarmeistarar Norður- og Austurlands eftir að hafa unnið sameiginlegt lið Austurlands í úrslitaleiknum.
Lesa meira

Lokahóf yngriflokka

Á laugardaginn fer fram lokahóf yngriflokka á Akureyrarvelli kl. 12:00 á undan stórleiks KA-Grindavíkur.
Lesa meira

Húfurnar mættar í KA

Hægt er að nálgast KA-húfurnar í afgreiðslunni í KA.
Lesa meira

Hópaskipting í 3.-5. fl drengja

Það er mikið gleðiefni sú fjölgun sem hefur átt sér stað í yngriflokkum KA undanfarin ár. Það verður því í fyrsta skipti í vetur sem við munum skipta 3.-5. flokk drengja upp í tvennt tvisvar sinnum í viku þannig að fjöldi á hverri æfingu sé sem viðráðanlegastur.
Lesa meira

Strákarnir í 3. fl B komnir í úrslitaleikinn

3. flokkur karla B-lið vann Víking R. 5-2 í undanúrslitaleik Íslandsmótsins og leikur því til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is