Fréttir

KA-dagurinn

KA-dagurinn fer fram kl. 11-13 á Uppstigningardaginn! Pylsuveisla, hjólreiðaþrautir, spyrnuhraði, aðstoð við skráningu fyrir sumarið og afsláttur hjá Topppmenn & sport af Diadora.
Lesa meira

Verum öflugust í sumar!

Boltinn er byrjaður að rúlla hjá eldri flokkum félagsins á Íslandsmótinu og styttist í að allt fari á fullt í sumar. Þátttaka foreldra skiptir miklu máli til að gera sumarið sem ánægjulegast í KA.
Lesa meira

Skráning iðkenda fyrir sumarið og greiðsla æfingagjalda

Búið er að opna fyrir skráningar fyrir sumarið í gegnum Nóra félagakerfið.
Lesa meira

Jakkar og handklæði til sölu

Nú er um að gera að koma við hjá okkur í KA og kaupa jakka á börnin fyrir sumarið.
Lesa meira

Hádegiserindi hjá þjálfurum

Undanfarið hafa Þorlákur Árnason, Túfa og Donni mætt á súpufundi fyrir knattspyrnuþjálfara félagsins.
Lesa meira

Óskilamunir úr Boganum

KA-fatnaður sem hefur verið eftir í Boganum í vetur eru nú komnir í óskilamunina í KA. Það styttist þó óðfluga að óskilamunirnir í KA fari í Rauða krossinn og því æskilegt að koma sem fyrst í KA ef KA-fatnaður hefur verið eftir í Boganum í vetur.
Lesa meira

Stefnumót KA 6. maí

Stefnumót fyrir 6. fl karla, 6. fl kvenna, 7. fl kvenna, 7. fl karla og 8. fl verður haldið laugardaginn 6. maí í Boganum.
Lesa meira

Páskabingó 2. apríl

Það verður skemmtilegt páskabingó sunnudaginn 2. apríl í Naustaskóla.
Lesa meira

Góður árangur á Stefnumótum KA

Í febrúar og mars fóru fram Stefnumót KA fyrir 3. og 4. flokk. Þar áttum við flest lið ásamt því að árangurinn var góður.
Lesa meira

Berglind Baldurs spilaði með U17

Berglind Baldursdóttir spilaði með U17 ára liði Íslands gegn Austurríki í byrjun mánaðarins.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is