Fréttir

KA-dagurinn

KA-dagurinn fer fram kl. 11-13 á Uppstigningardaginn! Pylsuveisla, hjólreiđaţrautir, spyrnuhrađi, ađstođ viđ skráningu fyrir sumariđ og afsláttur hjá Topppmenn & sport af Diadora.
Lesa meira

Verum öflugust í sumar!

Boltinn er byrjađur ađ rúlla hjá eldri flokkum félagsins á Íslandsmótinu og styttist í ađ allt fari á fullt í sumar. Ţátttaka foreldra skiptir miklu máli til ađ gera sumariđ sem ánćgjulegast í KA.
Lesa meira

Skráning iđkenda fyrir sumariđ og greiđsla ćfingagjalda

Búiđ er ađ opna fyrir skráningar fyrir sumariđ í gegnum Nóra félagakerfiđ.
Lesa meira

Jakkar og handklćđi til sölu

Nú er um ađ gera ađ koma viđ hjá okkur í KA og kaupa jakka á börnin fyrir sumariđ.
Lesa meira

Hádegiserindi hjá ţjálfurum

Undanfariđ hafa Ţorlákur Árnason, Túfa og Donni mćtt á súpufundi fyrir knattspyrnuţjálfara félagsins.
Lesa meira

Óskilamunir úr Boganum

KA-fatnađur sem hefur veriđ eftir í Boganum í vetur eru nú komnir í óskilamunina í KA. Ţađ styttist ţó óđfluga ađ óskilamunirnir í KA fari í Rauđa krossinn og ţví ćskilegt ađ koma sem fyrst í KA ef KA-fatnađur hefur veriđ eftir í Boganum í vetur.
Lesa meira

Stefnumót KA 6. maí

Stefnumót fyrir 6. fl karla, 6. fl kvenna, 7. fl kvenna, 7. fl karla og 8. fl verđur haldiđ laugardaginn 6. maí í Boganum.
Lesa meira

Páskabingó 2. apríl

Ţađ verđur skemmtilegt páskabingó sunnudaginn 2. apríl í Naustaskóla.
Lesa meira

Góđur árangur á Stefnumótum KA

Í febrúar og mars fóru fram Stefnumót KA fyrir 3. og 4. flokk. Ţar áttum viđ flest liđ ásamt ţví ađ árangurinn var góđur.
Lesa meira

Berglind Baldurs spilađi međ U17

Berglind Baldursdóttir spilađi međ U17 ára liđi Íslands gegn Austurríki í byrjun mánađarins.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is