Fréttir

N1-mótsmeistarar!

Árangur KA á N1-mótinu var sá besti hingađ til. Ţrjú gull, eitt silfur og eitt brons var niđustađan sem ţýddi ađ KA fékk verđlaun fyrir bestan sameiginlegan árangur.
Lesa meira

Óskilamunir!

Gríđarlegt magn er af óskilamunum á KA-svćđinu bćđi frá ţví fyrir og eftir N1-mótiđ. Viđ nýtum góđa veđriđ og höfum ţá úti á verönd hjá okkur og ţví er tilvaliđ ađ kíkka viđ í dag og renna yfir ţađ hvort eitthvađ hafi gleymst.
Lesa meira

KA-tösku- og innanundirbolir á ţriđjudaginn milli 16:30 og 18:30

Ţeir sem pöntuđu KA tösku geta sótt ţćr í KA-heimiliđ milli 16:30-18:30 á ţriđjudaginn 4. júlí Á sama tíma geta ţeir sem áttu eftir ađ sćkja innanundirboli sem fylgdu međ ćfingagjöldunum.
Lesa meira

Gjöf međ ćfingagjöldum

Ţađ fylgir Diadora innanundir bolur međ ćfingagjöldunum í ár. Fyrsta afhending verđur á miđvikudaginn kl. 17:00-18:30.
Lesa meira

Upplýsingar um Coerver Coaching fótboltaskólann

Coerver Coaching Internatnional Camp fer fram 19.-23. júní á KA-svćđinu. Hér eru helstu upplýsingar um skólann ţannig allir séu međ á nótunum.
Lesa meira

Sjálfbođliđar í Coerverskólanum

Í nćstu viku er Coerverskólinn á KA-svćđinu og óskum viđ eftir sjálfbođaliđum til ađ vinna í honum.
Lesa meira

Markmannsţjálfun í sumar

Rajko er markmannsţjáflari yngri flokka og verđur međ ćfingar í sumar.
Lesa meira

KA-brúsar til sölu!

Eigum ennţá nokkra KA -brúsa á lager. Einn brúsi á 2000 kr eđa tveir á 3500 kr.
Lesa meira

Play Like The Stars!

Allir sem skrá sig á Coerver Coaching International Camp fyrir 7. júní fá ćfingasafniđ "Play Like The Stars "í kaupbćti sem er ćfingasafn međ frábćrum tćknićfingum.
Lesa meira

KA töskur til sölu

Ţađ er veriđ ađ hefja sölu á glćsilegum KA-bakpokum. Ţar sem hver og einn bakpoki er merktur međ KA merki og nafni ţess sem á hana er nauđsynlegt ađ forpanta töskuna.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is