Fréttir

Jakkarnir koma um miđjan október

Nú er komin afhendingartími á nćstu jakkasendingu.
Lesa meira

Hćgt ađ nálgast KA-húfurnar á sunnudaginn

KA húfurnar eru komnar!! Ţeir sem pöntuđu húfurnar fyrr í sumar geta nú nálgast ţćr.
Lesa meira

Angantýr Máni markakóngur

Angantýr Máni endađi markahćsti leikmađur í A-deild 3. flokks karla međ fjórtán mörk í fjórtán leikjum.
Lesa meira

Ćfingar hefjast aftur!

Eftir stutt frí ţá hefjum viđ ćfingar aftur en nú í nýjum flokkum. Viđ ćfum út september á KA-svćđinu!
Lesa meira

RISA-leikur á laugardaginn - frítt inn fyrir iđkendur

Ţađ er gríđarlega mikilvćgur leikur á morgun, laugardag, ţegar ađ KA tekur á móti Selfoss í InKassodeild karla á Akureyrarvelli. Leikurinn hefst kl. 16:00 og međ sigri getur KA tryggt sćti sitt í Pepsi-deildinni ađ ári. Viđ hvetjum alla iđkendur, foreldra og systkini til ţess ađ mćta á völlinn og hvetja liđiđ til sigurs.
Lesa meira

Búiđ ađ opna fyrir skráningu á vetrarnámskeiđ knattspyrnudeildar

Nú geta foreldrar tekiđ gleđi sína á nýjan leik og skráđ börnin til leiks í knattspyrnunámskeiđ vetrarins.
Lesa meira

Pollamóts og Hnátumótsmeistarar

Viđ áttum átján liđ úr 6. fl á Pollamótinu hjá strákunum og Hnátumótinu hjá stelpunum. Til ađ gera langa sögu stutta ţá sigruđum viđ allar sex keppninar.
Lesa meira

Átta valin á Laugarvatn

Ţađ voru átta ungmenni fćdd 2001 valin á Laugarvatn núna í ágúst.
Lesa meira

Afhending jakka í vikunni

Afhending jakkanna heldur áfram í vikunni fyrir 5. fl og yngri (stćrđir 162 og minna).
Lesa meira

KA JAKKARNIR ERU KOMNIR!

Byrjum ađ afhenda ţá kl 16:30 í dag í KA heimilinu, sem einmitt er 30 ára í dag. Í tilefni ađ ţví verđa grillađar pylsur og svo er upphitun fyrir leik KA og Leiknis F.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is