Fréttir

Stefnumótsmeistarar 4. fl drengja

Um helgina fylgdu strákarnir í 4. fl eftir góðum árangri 3. fl þar sem þeir sigurðu mótið ásamt því að KA2 unnu B-úrslitin.
Lesa meira

Stefnumótsmeistarar 3. fl drengja

Strákarnir í 3. fl stóðu sig vel á Stefnumóti KA um síðustu helgi.
Lesa meira

Sandra María til Leverkusen á láni

Sandra María Jessen þjálfari 4., 5. og 7. fl kvenna hefur verið lánuð til þýska liðsins Leverkusen. Hún heldur utan í næstu viku og kemur aftur í byrjun maí.
Lesa meira

Fimmtán frá KA í Hæfileikamótun KSÍ og N1

KSÍ og N1 standa saman að Hæfileikamótun fyrir drengi og stúlkur úr 4. fl í þriðja sinn nú í ár. Það er flottur hópur frá KA sem var valin að þessu sinni en alls 15 drengir og stúlkur voru boðuð.
Lesa meira

Fyrstu mót ársins um helgina

Um helgina eru fyrstu mót ársins en þá fara stúlkurnar í 3. og 4. fl á Stefnumót KA í Boganum og drengirnir í 5. fl á Landsbankamótið í Kópavogi.
Lesa meira

Facebooksíða fyrir markmannsþjálfun KA

Núna er markmannsþjálfun hjá KA komin á facebook þar sem helstu upplýsingar um æfingar koma inn.
Lesa meira

Fimmtudags-fyrirlestrar í KA-heimilinu - opnir öllum!

KA ætlar að standa fyrir fræðslufyrirlestrum á fimmtudögum í vetur og alveg fram á sumar. Fyrirlestrarnir eru ætlaðir áhugasömum, hvort sem þeir eru félagsmenn eða ekki.
Lesa meira

Markmannsæfingar og styrktaræfingar

Markmannsæfingar og styrktaræfingar hefjast þriðjudaginn 12. janúar eftir jólafrí.
Lesa meira

Frábært ár að baki

Árið 2015 var mjög gæfuríkt fyrir yngriflokka KA í knattspyrnu. Iðkendur hafa aldrei verið fleiri og árangurinn sjaldan ef einhverntíman verið betri.
Lesa meira

Samherjastyrknum úthlutað

Á sunnudaginn verður Samherjastyrknum úthlutað í ÚA. Þá verður hægt að skoða nýja húsnæði ÚA og Vilhelm Þorsteinsson EA, verður einnig opin gestum.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is