Æfingatafla sumarið 2022

Við erum með facebookhóp þar sem fréttir úr starfinu o.fl. koma inn. Hvetjum foreldra til að fara í hópinn til að fylgjast með því góða starfi sem er unnið í fótboltanum í KA.

Facebookhópurinn: KA -  Yngri flokkar knattspyrna

Mikilvægt að allir iðkendur séu tengdir Sportabler til að fylgjast með ef það eru breytingar á æfingatíma og fá upplýsingar um mót og leiki. Hafið samband við aðalþjálfara flokksins til að tengjast Sportabler.

Æfingatafla tekur gildi 7. júní. Allar æfingarnar fara fram á KA-svæðinu.

8. fl árg. 2016-2018 Alli - alli@ka.is
2016 mán, þri, mið og fim kl. 16:15-17:00
2017 mán, þri og fim kl. 16:15-17:00
2018 þri og fim kl. 16:15-17:00

7. fl stúlkur árg. 2014-2015 Sindri Skúlason - sindriskula@gmail.com
Alla virka daga kl. 13:00-14:10

7. fl drengir árg. 2014-2015 Alli - alli@ka.is
Alla virka daga kl. 13:00-14:10

6. fl stúlkur árg. 2012-2013 Andri Freyr - andrif97@hotmail.com
Alla virka daga kl. 11:40-12:50

6. fl drengir árg. 2012-2013 Andri Fannar - andri@ka.is
Alla virka daga kl. 11:40-12:50

5. fl stúlkur árg. 2010-2011 Andri Freyr - andrif97@hotmail.com
Alla virka daga kl. 10:20-11:30

5. fl drengir árg. 2010-2011 Andri Fannar - andri@ka.is
Alla virka daga kl. 10:20-11:30

4. fl stúlkur árg. 2008-2009 Anton Orri - anton@magnigrenivik.is
Alla virka daga kl. 9:00-10:10

4. fl drengir árg. 2008-2009 Steini Eiðs - steingrimur11@gmail.com
Alla virka daga kl. 9:00-10:10

3. fl stúlkur árg. 2006-2007 Peddi - peddi@ka.is
Æfingar skv. þjálfurum

3. fl drengir árg. 2006-2007 Óskar Bragason - oskarbraga@internet.is
Æfingar skv. þjálfurum

2. fl drengir árg. 2003-2005 Egill Daði - egilldadi83@gmail.com
Æfingar skv. þjálfurum

2. fl stúlkur árg. 2003-2005 Peddi - peddi@ka.is
Æfingar skv. þjálfurum

Æfingagjöld o.fl.

  • Skráning iðkenda, greiðsla æfingagjalda og öll upplýsingamiðlun fer nú fram í gegnum Sportabler
  • Kerfið er afar einfalt í notkun og ef einhver lendir í vandræðum með kerfið bendum við á þjónustuver hjá Sportabler.
  • Með því að færa æfingagjöldin yfir einföldum við starfið með því að hafa allt á sama stað, gjöld, skráningar og upplýsingamiðlun.
  • Aðstandendur hafa góða yfirsýn yfir stöðu skráninga í Sportabler appinu.
  • Systkinaafsláttur er 10% og millideildaafsláttur hjá KA er 10%.  Kerfið sér um að reikna afsláttinn eins og við á.

Smellið á https://sportabler.com/shop/KA til að fara á skráningarsíðu KA.

Ef þið lendið í vandræðum, eða hafið einhverjar fyrirspurnir um skráningar hafið þá samband við Örnu Ívarsdóttur , arna@ka.is eða í síma 462-3482

  • Æfingagjöldin standa undir rekstri flokka og deilda og þar er megin útgjaldaliðurinn laun þjálfara félagsins.
  • Mikilvægt er að hafa samband við Yngriflokkaráð KA ef um fjárhagserfiðleika er að ræða og finna úrlausn sem leiðir til áframhaldandi þátttöku iðkandans.
  • Ef iðkandi hættir á miðju tímabili eru gjöldin ekki endurgreidd. Hægt er að sækja um undanþágu frá þessu til Yngriflokkaráðs KA. Ekki er heimilt að endurgreiða Frístundastyrk Akureyrarbæjar.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is