Fréttir

KA átti 25 leikmenn á KSÍ æfingum í nóvember

Alls fóru 25 KA-leikmenn á KSÍ æfingar í nóvember. Glæsilegur hópur sem á það sameiginlegt að hafa staðið sig vel upp yngriflokkana hjá KA.
Lesa meira

Jakkar og grautur!

Það er komið að því! Úthlutun á jökkum með sumargjöldum í öllum stærðum fer fram á laugardaginn í KA og í kjölfarið er tilvalið að fá sér graut!
Lesa meira

Kökuföt í KA-heimilinu af Bingóinu

Þau kökuföt sem voru eftir í Naustaskóla á sunnudaginn eru nú í KA-heimilinu.
Lesa meira

Rajko markmannsþjálfari yngriflokka

Srdjan Rajkovic, eða Rajko eins og hann er kallaður verður markmannsþjálfari yngriflokka á þessu tímabili.
Lesa meira

JÓLABINGÓ YNGRIFLOKKA KA Í NAUSTASKÓLA Á SUNNUDAGINN

Á sunnudaginn heldur yngriflokkaráð knattspyrnudeildar KA árlegt Jóla-Bingó í sal Naustaskóla. Bingóið hefst kl. 14:00 og eru glæsilegir vinningar í boði.
Lesa meira

Jólabingó - bakstur

Þann 20. nóvember n.k. ætlar Yngriflokkaráð að halda jólabingó sem er aðallega hugsað til að fjármagna rútuferðirnar, en jafnframt er markmiðið að gera eitthvað skemmtilegt saman og njóta þess að tilheyra KA.
Lesa meira

Fjögur á úrtaksæfingar

Angantýr Máni, Birgir Baldvins, Þorsteinn Már og Karen María voru boðuð á landsliðsæfingar KSÍ í október.
Lesa meira

Æfingar í skólafríinu

Það verða æfingar samkvæmt æfingatöflu í skólafríinu. Einnig verða rútuferðir samkvæmt áætlun í 6. og 7. fl.
Lesa meira

Æfingar hefjast á morgun hjá yngstu flokkunum - minnum á skráningar í rútu

Æfingar hefjast skv. áætlun hjá 5. fl, 6. fl, 7. fl og 8. fl á morgun. Rútan hefur einnig akstur á morgun og minnum við á skráningu í hana - við teljum að enn eigi nokkrir eftir að skrá sig.
Lesa meira

Lokahóf 3. fl karla

Lokahóf 3. fl drengja fór fram á föstudaginn en þar fengu Angantýr Máni, Agnar Ingi og Eyþór Ernir einstaklingsverðlaun.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is