Afrit af sjónvarpsleikjum N1 mótsins

KA-TV sýndi beint frá velli 8 á N1-mótinu sem hófst á miðvikudaginn og lauk nú á laugardeginum. Hægt er að versla afrit af þeim leikjum sem voru teknir upp en hver leikur kostar 500 krónur.

Til að panta leik þá sendir þú einfaldlega tölvupóst á agust@ka.is þar sem þú tekur fram hvaða leik eða leiki þú vilt og þegar gengið hefur verið frá millifærslu verður þér sendur hlekkur til að download-a leiknum.

Millifært er inn á reikning: 0162-26-910
Kennitala: 510991-1849
Senda afrit af millifærslunni á netfangið: agust@ka.is

Athugið að upp komu smá hnökrar við útsendinguna í sumum leikjum og er því miður ekki til upptaka af þeim. Leikirnir sem í boði eru eru eftirfarandi:

Miðvikudagur 4. júlí  
Haukar 3 - Stjarnan 4 Chile deildin
Þróttur R 4 - Fram 5 Enska deildin
HK 9 - Víkingur R 7 Franska deildin
Fjölnir 4 - Þróttur V 1 Danska deildin
Þór 7 - Tindastóll 2 Gríska deildin
Haukar 1 - Víkingur R 2 AB - forkeppni
Keflavík 1 - Selfoss 2 AB - forkeppni
Njarðvík 1 - HK 5 Chile deildin
Fylkir 5 - Neisti H 1 Enska deildin
Fjarðabyggð/Leiknir 2 - Breiðablik 11 Franska deildin
KA 2 - HK 2 AB - forkeppni
Keflavík 1 - ÍBV 1 AB - forkeppni
Hamar/Ægir 1 - FH 3 Chile deildin
Haukar 4 - Fram 4 Danska deildin
Grótta 4 - Breiðablik 14 Gríska deildin
Valur 2 - Snæfellsnes 1 AB - forkeppni
Stjarnan 3 - KA 3 AB - forkeppni
   
Fimmtudagur 5. júlí  
Hvöt/Kormákur 2 - Selfoss 5 Franska deildin
ÍA 3 - Selfoss 3 Danska deildin
Afturelding 5 - Selfoss 6 Gríska deildin
Þór 5 - Fjölnir 5 Enska deildin
KA 11 - ÍA 4 Franska deildin
Álftanes 1 - HK 6 Danska deildin
Fylkir 3 - Hvöt/Kormákur 1 Chile deildin
KA 8 - Haukar 5 Enska deildin
KFR 2 - FH 6 Franska deildin
Víkingur R 4 - Fylkir 4 Danska deildin
FH 7 - HK 11 Franska deildin
Valur 1 - Breiðablik 3 Argentíska deildin
Fjölnir 2 - Grótta 1 Brasilíska deildin
Víkingur R 3 - KFR 1 Chile deildin
Snæfellsnes 3 - Fjölnir 8 Gríska deildin
Keflavík 1 - ÍA 1 Argentíska deildin
Selfoss 2 - Valur 2 Brasilíska deildin
   
Föstudagur 6. júlí  
Breiðablik 13 - Snæfellsnes 3 Gríska deildin
Þór 6 - KFR 2 Franska deildin
Keflavík 1 - Stjarnan 2 Argentíska deildin
Selfoss 2 - Fylkir 1 Brasilíska deildin
Sindri/Neisti 1 - Víkingur R 3 Chile deildin
Breiðablik 7 - Víkingur R 4 Danska deildin
Afturelding 1 - Þór 1 Argentíska deildin
KA 3 - FH 2 Brasilíska deildin
Stjarnan 4 - Þór 3 Chile deildin
Þróttur V 1 - Huginn 1 Danska deildin
Tindastóll 2 - FH 8 Gríska deildin
Fram 5 - Magni 1 Enska deildin
Víkingur R 7 - Fjölnir 6 Franska deildin
Breiðablik 2 - Afturelding 2 Brasilíska deildin
HK 1 - Afturelding 1 Argentíska deildin
Dalvík/KF 3 - Höttur 3 Gríska deildin
KFR 1 - Breiðablik 5 Chile deildin
Breiðablik 7 - Afturelding 3 Danska deildin
Víkingur R 6 - Fjölnir 5 Enska deildin
   
Laugardagur 7. júlí  
Þór 6 - Breiðablik 10 Enska deildin
Fram 7 - Þróttur 6 Gríska deildin
Höttur 1 - ÍA 1 Argentíska deildin
Fjölnir 1 - Dalvík/KF 1 Argentíska deildin
Selfoss 1 - Stjarnan 2 Argentíska deildin
Stjarnan 1 - Breiðablik 3 Argentíska deildin
Fram 1 - Valur 1 Argentíska deildin
ÍA 5 - Stjarnan 8 Gríska deildin
FH 1 - KA 1 Argentíska deildin
Höttur 1 - KR 2 Argentíska deildin
Dalvík/KF 1 - ÍBV 1 Argentíska deildin
Selfoss 1 - Breiðablik 1 Argentíska deildin
Breiðablik 3 - Keflavík 1 Argentíska deildin
Valur 1 - Afturelding 1 Argentíska deildin
KA 1 - Víkingur R 1 Argentíska deildin
FH 1 - HK 1 Argentíska deildin
Verðlaunaafhending  


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is