N1-vídéó

Á meðan á mótinu stóð voru nokkrir aðilar að taka upp myndbandsefni af mótinu og er bara gaman að birta það hér á síðunni um leið og þau koma til okkar.  Einnig minnum við á stóran þátt um N1-mótið á Stöð2 sport á fimmtudaginn þar sem mótinu verður gerð góð skil.

Hér er eitt myndband frá N1 

Svo týnast fleiri myndbönd hér inn á síðuna á næstunni.Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is