15 feb síðasti dagur til að skrá lið

15 febrúar ár hvert er síðasti dagur til að skrá inn lið.  

Mótið 2019 verður fullt og því hvetjum við öll félög að senda okkur sem allra fyrst liðafjöldann sinn fyrir sumarið. 

Greiða þarf staðfestingargjald sem er 10.000 kr per lið og er lokadagur til þess 15.febrúar. Bankaupplýsingar eru 0162-26-1660 og kt 510991-1849 (muna að senda kvittun á okkur í tölvupósti)  Fyrir nánari upplýsingar hafið endilega sambandi í tölvupósti á netfangið n1mot@ka.is

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is