N1 mótiđ 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
N1 móts myndbandiđ
32. N1-móti KA lauk á laugardaginn en mótiđ hófst á miđvikudeginum. Viđ ţökkum öllum ţeim sem komu ađ mótinu kćrlega fyrir hve vel til tókst, hvort sem ţađ eru keppendur, ţjálfarar, liđsstjórar, gestir eđa sjálfbođaliđar. Alls fóru fram 840 leikir á mótinu sem er nýtt met en ţađ gerir 25.200 mínútur af fótbolta sem eru 420 klukkustundir!
Colorwaves mćtti á svćđiđ og gerđi ţetta stórglćsilega myndband frá mótinu.
Sigurvegarar á mótinu í ár voru eftirfarandi:
N1 mótsmeistari: Breiđablik (besti samanlagđur árangur)
Argentíska deildin: FH 1
Brasilíska deildin: Grótta 1
Chile deildin: ÍR 2
Danska deildin: Ţór 4
Enska deildin: Grindavík 2
Franska deildin: Hvöt/Kormákur 2
Gríska deildin: Breiđablik 12
Stuđboltar mótsins: Fjölnir
Háttvísisverđlaun Sjóvá: Huginn
Sveinsbikarinn: Stjarnan (háttvísi innan sem utan vallar)
Menn leiksins í úrslitaleik Argentísku deildarinnar:
Elmar Rútsson - FH 1
Alexander Rúnar - HK 1
Menn leiksins í úrslitaleik Brasilísku deildarinnar:
Viktor Orri Guđmundsson - Grótta 1
Mikael Breki Ţórđarson - KA 3
Menn leiksins í úrslitaleik Chile deildarinnar:
Óli Björn - ÍR 2
Benjamín Bergsson - KA 4
Menn leiksins í úrslitaleik Dönsku deildarinnar:
Óttar Baldursson - Fram 4
Stefán Björn - Ţór 4
Menn leiksins í úrslitaleik Ensku deildarinnar:
Ţórhallur - Höttur 2
Einar Snćr - Grindavík 2
Menn leiksins í úrslitaleik Frönsku deildarinnar:
Anton Einar Mikaelsson - Hvöt/Kormákur 2
Ísar - Leiknir 2
Menn leiksins í úrslitaleik Grísku deildarinnar:
Benedikt Elí Ragnarsson - Breiđablik 12
Pétur - Haukar 6