Fréttir

Eva, Hafdís og Rakel á Hćfileikamót KSÍ og N1

Eva Rún, Hafdís Björg og Rakel Sara fóru á Hćfileikamót KSÍ og N1 á Akranesi.
Lesa meira

Stefnumót og Gođamót 2017/2018

Ţađ er komin dagsetning á Stefnumótin og Gođamótin í vetur.
Lesa meira

Einstaklingsverđlaun 2. og 3. fl

Eins og hefđ er fyrir ţá eru veitt einstaklingsverđlaun á lokahófum 2. og 3. fl.
Lesa meira

Fyrirkomulag KA-rútunar

Ţađ hefur veriđ ákveđiđ ađ vera međ rútuferđir í kringum ćfingar hjá 6. og 7. fl á ţriđjudögum og fimmtudögum í vetur.
Lesa meira

Biggi Bald og Karen María áfram í milliriđil EM

Bćđi U17 karla og kvenna eru komin áfram í milliriđil EM.
Lesa meira

Skráning í fótboltann og greiđsla ćfingagjalda

Skráning fyrir fótboltann fyrir tímabiliđ 2017/2018 er nú í fullum gangi í gegnum Nóra félagakerfiđ.
Lesa meira

Alex, Biggi og Gulli á hćfileikamót KSÍ og N1

Alex Máni, Birgir Valur og Gunnlaugur Rafn fara um helgina á hćfileikamót KSÍ og N1.
Lesa meira

Glćsilegur árangur yngriflokka á Íslandsmóti

Alls kepptu 30 liđ á Íslandsmóti undir merkjum KA og Ţór/KA í 2.-5. fl. Árangurinn var mjög góđur en Íslandsmeistaratitlar, silfur og brons náđust á Íslandsmótinu sem og tveir bikarmeistaratitlar.
Lesa meira

2. flokkur kvenna Bikarmeistari!

Stelpurnar í 2. fl Ţór/KA/Hömrunum urđu í dag bikarmeistarar eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleik og eru ţćr ţví tvöfaldir meistarar ţví fyrr í mánuđinum urđu ţćr Íslandsmeistarar.
Lesa meira

Síđasti heimaleikur KA í sumar

Á morgun, sunnudag, tekur KA á móti Grindavík í Pepsi-deild karla. Leikurinn hefst kl. 14:00 á Akureyrarvelli. Ţetta er síđasti heimaleikur KA í sumar í Pepis-deildinni en međ sigri er ljóst ađ KA mun enda í efri hluta deildarinnar.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is