Pćjumótiđ - Liđin og dagskrá

Pćjumótiđ fer fram á Siglufirđi, laugardaginn 12. ágúst. Mótiđ hefst kl. 9:30 og lýkur rétt fyrir kl. 14:00. Hér má sjá upplýsingar varđandi gistingu í skólanum, liđsskipan og leikjadagskrá.
Lesa meira

Verslófrí og Ţór/KA ćfing

Síđasta ćfing vikunnar verđur á morgun, miđvikudaginn 2. ágúst. Allir yngri flokkar KA verđa í fríi í kringum verslunarmannahelgina. Fyrsta ćfing eftir frí verđur á ţriđjudag. Ţá verđur svokölluđ Ţór/KA ćfing ţar sem leikmenn munu stýra ćfingunni og í lok ćfingar verđur pylsuveisla.
Lesa meira

Skráning á Pćjumót

Hér fer fram skráning á Pćjumótiđ laugardaginn, 12. ágúst. Skráningu lýkur mánudaginn, 31. júlí kl. 21:00.
Lesa meira

Liđin á Strandarmóti

Strandarmótiđ á Árskógssandi í 7. flokk fer fram á sunnudaginn nú um helgina. Keppt verđur frá kl. 10:00 - 14:00. Hér ađ neđan koma liđin og leikjadagskránna set ég inn á Facebook-síđu flokksins.
Lesa meira

Ćfingavikan

Magnađur árangur hjá stelpunum á Símamótinu ţar sem öll liđin okkar komust í úrslitakeppnina. KA3 enduđu uppi sem sigurvegarar í sínum styrkleikaflokk. 18 sigrar, 3 jafntefli og einungis 3 töp í heildina! Ţađ sem einkenndi liđin var endalaus barátta og gleđi innan sem utan vallar. Viđ megum vera stolt af stelpunum okkar og ljóst er ađ framtíđin er björt. Nú tekur viđ nćsta verkefni og er ţađ Strandarmótiđ á Árskógssandi.
Lesa meira

Skráning á Strandarmótiđ

Hér fer fram skráning á Strandarmótiđ sunnudaginn, 23. júlí. Skráningu lýkur mánudaginn, 10. júlí kl. 21:00.
Lesa meira

Foreldrafundur vegna Símamótsins

Haldinn verđur foreldrafundur ţriđjudagskvöldiđ, 4. júlí kl. 20:00 í í KA-heimilinu. Foreldrar ţeirra stúlkna sem eru ađ fara á mótiđ eru beđin um ađ mćta. Mótiđ er eingöngu fyrir stúlkur fćddar 2009 sem ćfđu í vetur. Liđin verđa tilkynnt, skipulagt mótiđ og dagskráin kynnt.
Lesa meira

Ćfingavikan

Ţar sem N1-mót KA fer fram í vikunni verđur frí frá ćfingum á fimmtudag og föstudag. Á ćfingatímanum okkar á miđvikudag ćtlum viđ síđan ađ hittast vestan viđ Lundarskóla og gera eitthvađ skemmtilegt saman. Nánar um ţađ síđar.
Lesa meira

Frí á mánudag

Frí verđur á ćfingu mánudaginn, 26. júní eftir Greifamót KA nú um helgina. Mbkv, Anton Orri
Lesa meira

Dagskrá og leikir á sunnudag

Mikilvćgt ađ lesa.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is