Foreldrafundur næstkomandi miðvikudag

Það verður foreldrafundur í KA-heimilinu miðvikudaginn 26. október kl. 20:00 hjá 7. flokk kvenna.
Lesa meira

Æfingar hefjast að nýju

Æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 18. október eftir gott frí og nú færum við okkur inn í Bogann. Kv. Þjálfarar
Lesa meira

Haustfrí

Nú eru allir yngri flokkar K.A. komnir í haustfrí frá og með laugardeginum 1. október. Æfingar hefjast aftur hjá okkur þriðjudaginn 18. október og byrjum við þá í Boganum. Æfingatímar haldast óbreyttir og verða rútuferðir til og frá Boganum þriðjudaga og fimmtudaga í vetur. Kv. Þjálfarar
Lesa meira

Foreldrafundur vegna rútu

Fundur fyrir foreldra iðkenda í 6. og 7. fl verður þriðjudaginn 27. september kl. 20:30 í KA-heimilinu. Umræðuefnið verður rútuferðir á æfingar þriðjudaga og fimmtudaga í vetur.
Lesa meira

Frí á æfingu á laugardaginn

Engin æfing verður laugardaginn 17. september. Þess í stað verður lokahóf yngriflokka á Akureyrarvelli kl: 12:00 fyrir stórleik KA og Grindavíkur þar sem stig nægir til sigurs í Inkasso deild karla. Farið verður yfir árangur sumarsins, andlitsmálning fyrir krakkana, pylsuveisla fyrir alla ásamt fleiru. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Lesa meira

Þjálfarar veturinn 2015-2016

Þjálfarar í vetur verða Anton Orri, Ragna Baldvins og Alli.
Lesa meira

Upplýsingar um starfið

Æfingar eftir stutta pásu hefjast aftur þriðjudaginn 6. september.
Lesa meira

Nýr fésbókarhópur fyrir 7. kvenna

Nýr fésbókarhópur fyrir 7. kvenna (árg. 2009 og 2010).
Lesa meira

Nýr Facebookhópur fyrir 6. flokk 2016-2017

Nýr Facebookhópur fyrir 6. flokk 2016-2017
Lesa meira

æfingar í ágúst og september

Þegar skólarnir byrja þá breytast æfingarnar og í byrjun september verða flokkaskiptingar.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is