Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingaleikir á sunnudag
31.03.2017
Engin ćfing verđur á laugardag heldur ćtlum viđ ađ bjóđa nokkrum félögum í heimsókn til okkar upp á KA-svćđiđ og taka viđ ţau ćfingaleiki milli kl. 11-13 á sunnudaginn, 2. Apríl. Hópnum verđur skipt í tvennt ţar sem sumar stelpur spila frá kl. 11-12 og ađrar frá kl. 12-13. Nánari upplýsingar varđandi liđin og mótherja koma vćntanlega inn seint í kvöld eđa í síđasti lagi á morgun. Fylgist vel međ :)
Lesa meira
Frí á föstudaginn
23.03.2017
Ţar sem ađ ţađ spáir hvössu er frí hjá 5.-7. fl á ćfingum á föstudaginn. Nćsta ćfing er ţví á ţriđjudaginn hjá ţessum flokkum.
Lesa meira
Föstudagsćfing og Stúlkna mót KA 2017 í sumar
21.03.2017
Vegna Gođamóts í 6. flokki kvenna verđur ćfingin okkar ţessa helgina úti á KA-svćđi kl 14, föstudaginn 24. Mars. Verđur ţetta međ öllum líkindum síđasta helgarćfingin sem er ekki á hefđbundnum ćfingatíma.
Einnig vil ég biđja ykkur um ađ taka helgina 24.-25. Júní frá vegna Stúlkna móts KA. Mótiđ er afar sterkt og mćta liđ ađ sunnan og etja kappi viđ okkur á KA-svćđinu.
Lesa meira
Föstudagsćfing ţessa vikuna
15.03.2017
Vegna Gođamóts í 5. flokki karla verđur ćfingin okkar ţessa helgina fćrđ út á KA-svćđiđ. Ćfingin verđur ţví föstudaginn, 17. Mars kl. 14. Mćta klćddar eftir veđri og međ vatnsbrúsann góđa.
Lesa meira
Leikir gegn Ţór á miđvikudag
06.03.2017
Viđ heimsćkjum nágranna okkar í Ţór á miđvikudaginn, 8. mars á ţeirra ćfingatíma. Frí verđur á ćfingum nćstu helgi í stađ ţessarar spilćfingar. Viđ höfum einungis 1/4 af vellinum og ţví skiptir máli ađ stelpurnar séu mćttar tímanlega í KA búning (ţó engin skylda), međ skóbúnađ og góđa skapiđ klárt. Allar stelpurnar spila tvo leiki sem eru 10 mínútúr ađ lengd.
Lesa meira
Valgreiđsla vegna KA-rútu
02.03.2017
Eins og öllum er kunnugt fór KA af stađ međ rútuferđir fyrir 6. og 7. flokk, úr frístund og í Bogann til ađ sćkja ćfingar.
Lesa meira
Frí ţessa helgina - Leikir gegn Ţór á miđvikudag
01.03.2017
Engin ćfing verđur ţessa helgina vegna Stefnumóts KA í 4. flokk karla í Boganum auk ţess sem ţađ er skólafrí í grunnskólum bćjarins.
Miđvikudaginn í nćstu viku, 8.mars hef ég komiđ upp leikjum gegn Ţór og ćtlum viđ ađ spila á ţeirra ćfingatíma sem er frá kl. 17 til 18. Nánari upplýsingar varđandi liđ, mćtingu og fleira kemur í byrjun nćstu viku. Ef ykkar stelpa kemst ekki ţá má skrifa ţađ í athugasemd á Fésbókar síđu okkar.
Lesa meira
Bíóferđ í stađ helgarćfingar
23.02.2017
Ţađ verđur engin ćfing ţessa helgina hjá okkur. Ţess í stađ ćtlum viđ ađ hrista okkur saman og fara í bíó á kvikmyndina Sing. Mćting er á laugardaginn í Borgarbíó kl. 12.30 og hefst myndin kl. 13. Miđinn er á 1000 kr og fylgir popp og gos međ ţví.
Mbkv, Anton Orri
Lesa meira
Magna heimsókn, bíóferđ og búningaćfing
16.02.2017
Ćfing á sunnudag á KA svćđinu kl. 11 ţar sem Magni frá Grenivík kemur í heimsókn, ferđ í bíó og búningaćfing framundan.
Lesa meira
Ćfing á föstudag
01.02.2017
Laugardagsćfingin fellur niđur og ćfum viđ ţví kl. 14:00 á KA svćđinu nćstkomandi föstudag í stađinn. Mikilvćgt ađ koma klćddar eftir veđri og muna eftir vatnsbrúsanum! Sjáumst hress :)
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA