Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfing á sunnudag
26.01.2017
Æfingin sem á að vera núna á laugardaginn færist yfir á sunnudag. Hún verður á hefðbundnum tíma í Boganum, kl. 11.00.
Lesa meira
Breyttur æfingartími á laugardaginn
19.01.2017
Breyttur æfingartími verður laugardaginn, 21. janúar.
Æfing er kl. 12:30-13:30 hjá 7. flokki kvenna.
Á laugardaginn upp úr kl. 13, mun A-landsliðið bjóða upp á eiginhandaráritanir, myndatökur og spjall. Það er öllum velkomið að mæta bæði stelpum og strákum. Við kíkjum með stelpurnar auðvitað á það.
Einnig verður opin landsliðsæfing 11:00-12:30 í Boganum á laugardaginn. Þ.e.a.s að það mega allir koma og horfa á.
Skemmtilegur fótboltalaugardagur.
Sjáumst sem flest 😊
Lesa meira
Æfingar hefjast að nýju 5. janúar
02.01.2017
Æfingar hefjast að nýju fimmtudaginn, 5. janúar og höldum við áfram að æfa á þeim tímum eins og áður var. Minnum enn og aftur á brúsann góða!
Lesa meira
Foreldrabolti og jólagleði
05.12.2016
Laugardaginn 10. desember verður foreldrafótbolti og jafnframt síðasta æfing fyrir jólafrí. Æfingin er á sama tíma og venjulega, frá kl. 11:00-12:00. Ég hvet alla foreldra til þess að mæta og taka þátt til þess að gera foreldrafótboltann bæði skemmtilegan og eftirminnilegan fyrir stelpurnar ykkar. Jólasveinar mæta svo þegar líða tekur á æfinguna til þess að gleðja börnin. Æfingar á nýju ári hefjast svo fimmtudaginn 5. janúar.
Lesa meira
Liðin og helstu upplýsingar
17.11.2016
KA 3, KA 4 og KA 5 spila frá 9.30 til 12.15 og KA1 og KA2 spila frá 15.30 til 18.15
Lesa meira
Jólabingó - bakstur
10.11.2016
Þann 20. nóvember n.k. ætlar Yngriflokkaráð að halda jólabingó sem er aðallega hugsað til að fjármagna rútuferðirnar, en jafnframt er markmiðið að gera eitthvað skemmtilegt saman og njóta þess að tilheyra KA.
Lesa meira
Stefnumót skráning
08.11.2016
Stefnumót KA fyrir 6.-8. fl verður laugardaginn 19. nóvember í Boganum. Skráningarfrestur er út föstudaginn 11. nóvember.
Lesa meira
Er þín skráð í fótboltann?
07.11.2016
Nú styttist í Stefnumót KA og mikilvægt er að búið ganga frá skráningu iðkanda í fótboltann í vetur. Skráning fer fram á vefsíðunni https://ka.felog.is og þar er hægt að skipta greiðslum og sækja um frístundastyrk 2016, hafi hann ekki verið nýttur.
Lesa meira
Upplýsingar af foreldrafundi
27.10.2016
Síðastliðið miðvikudagskvöld fór fram foreldrafundur hjá 7. flokk kvenna. Á fundinum var farið yfir starfið, þjálfarar kynntir og helstu atriði rædd. Í þessari frétt má sjá helstu staðreyndir.
Lesa meira
Foreldrafundur hefst 20:15 í kvöld
26.10.2016
Fundurinn hefur verið færður aftur um 15 mínútur til þess að koma að foreldrafundi hjá öðrum flokki.
Kv. Þjálfarar
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA