Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur vegna Símamótsins
03.07.2017
Haldinn verđur foreldrafundur ţriđjudagskvöldiđ, 4. júlí kl. 20:00 í í KA-heimilinu. Foreldrar ţeirra stúlkna sem eru ađ fara á mótiđ eru beđin um ađ mćta. Mótiđ er eingöngu fyrir stúlkur fćddar 2009 sem ćfđu í vetur. Liđin verđa tilkynnt, skipulagt mótiđ og dagskráin kynnt.
Mbkv, Anton Orri
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA