Foreldrafundur vegna Símamótsins

Haldinn verđur foreldrafundur ţriđjudagskvöldiđ, 4. júlí kl. 20:00 í í KA-heimilinu. Foreldrar ţeirra stúlkna sem eru ađ fara á mótiđ eru beđin um ađ mćta. Mótiđ er eingöngu fyrir stúlkur fćddar 2009 sem ćfđu í vetur. Liđin verđa tilkynnt, skipulagt mótiđ og dagskráin kynnt.

Mbkv, Anton Orri

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is