Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingavikan
Magnaður árangur hjá stelpunum á Símamótinu þar sem öll liðin okkar komust í úrslitakeppnina. KA3 enduðu uppi sem sigurvegarar í sínum styrkleikaflokk. 18 sigrar, 3 jafntefli og einungis 3 töp í heildina! Það sem einkenndi liðin var endalaus barátta og gleði innan sem utan vallar. Við megum vera stolt af stelpunum okkar og ljóst er að framtíðin er björt. Nú tekur við næsta verkefni og er það Strandarmótið á Árskógssandi.
Mánudagur - Æfing kl. 13:00 - 14:15 (Frí hjá stelpum sem fóru á Símamót)
Þriðjudagur - Æfing kl. 13:00 - 14:15 (Frí hjá stelpum sem fóru á Símamót)
Miðvikudagur - Æfing og horft saman á mynd í KA-heimilinu í kjölfar æfingar kl. 13:00 - 16:00
Fimmtudagur - Frí
Föstudagur - Æfing kl. 13:00 - 14:15
Sunnudagur - Strandarmót kl. 10:00 - 15:00 (liðin koma inn seinna í vikunni)
Mbkv, Anton Orri
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA