Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Liđin og dagskrá á Stefnumóti KA
15.11.2017
Hér má sjá liđin og hvenćr ţau leika á Stefnumóti KA á laugardag.
Lesa meira
Skráning á Stefnumót KA
03.11.2017
Hér fer fram skráning á Stefnumót KA laugardaginn, 18. nóvember. Skráningu lýkur fimmtudaginn, 9. nóvember.
Lesa meira
Ćfingar í vetur og foreldrafundur
16.10.2017
Ćfingar hefjast aftur hjá yngri flokkum KA eftir haustfrí. Foreldrafundur verđur haldinn í KA-heimilinu miđvikudaginn í nćstu viku, 25. október.
Lesa meira
Síđasta ćfingavikan fyrir haustfrí
25.09.2017
Ćfingar verđa á hefđbundnum tíma í ţessari viku. Síđasta ćfing fyrir haustfrí verđur laugardaginn nćstkomandi. Nćsta ćfing eftir stutt frí verđur ţriđjudaginn, 17. október. Ţegar ćfingar hefjast aftur verđum viđ inni í Boganum. Rúta keyrir stelpurnar til og frá skólunum á ţriđjudögum og fimmtudögum í vetur.
Lesa meira
Rúta í september
13.09.2017
Restina af september verđur rúta á ţriđjudögum og fimmtudögum fyrir ţćr stúlkur sem eru í Brekkuskóla og Naustaskóla.
Lesa meira
Ćfingar í september
04.09.2017
Flokkaskipting hefur orđiđ og ţví ćfa stúlkur fćddar 2010 og 2011 saman á nýju tímabili. Ćfingar verđa úti á KA-velli í september. Ćfingapása verđur hjá yngriflokkum KA 1.-15. október og ţá hefjast ćfingar í Boganum. Rúta verđur frá skólunum í Bogann og tilbaka eftir ćfingar á ţriđjudögum og fimmtudögum í vetur í 7. flokk. Foreldra- og rútufundur verđur í lok mánađarins ţegar ţjálfaramál eru komin á hreint.
Lesa meira
Foreldrabolti og sumarslútt
29.08.2017
Á morgun, miđvikudaginn 30. ágúst verđur síđasta ćfing sumarsins.
Ćfingin hefst kl. 16:00 og hvetjum viđ alla foreldra, systkyni, ömmur og afa ađ mćta og hafa gaman međ stelpunum. Eftir foreldraboltan ćtlar foreldraráđ ađ bjóđa stelpunum ís.
Nćsta ćfing eftir frí verđur ţriđjudaginn, 5. september og ţá verđur flokkaskipting. Ţađ má nálgast ćfingatöflu fyrir september mánuđ inn á heimasíđu Yngriflokka KA á Facebook og á vefnum.
Lesa meira
Liđin og leikjadagskrá á Curiomótinu
25.08.2017
Curiomótiđ fer fram á Húsavík, sunnudaginn 27. ágúst. Keppendur fá grillađar pylsur og glađning ađ móti loknu. Hér fyrir neđan má sjá upplýsingar varđandi liđsskipan og leikjadagskrá.
Lesa meira
Ćfingar út sumariđ
17.08.2017
Skólinn fer ađ hefjast og ţví breytast ćfingatímarnir. Í nćstu viku ćfum viđ á mismunandi tímum fram ađ Curiomótinu sem fram fer á Húsavík sunnudaginn 27. ágúst. Eftir ţann tíma tekur viđ stutt frí og verđur ţađ auglýst nánar síđar. Ţegar ađ viđ hefjum ćfingar ađ nýju verđur flokkaskipting. 2009 árgangurinn fer ţá upp í 6. flokk og 2010 árgangurinn verđur ađ eldri ári í 7. flokk.
Lesa meira
Skráning á Curiomótiđ á Húsavík
15.08.2017
Hér fer fram skráning á Curiomótiđ sunnudaginn, 27. ágúst. Skráningu lýkur laugardaginn, 19. ágúst kl. 21:00.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA