Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingavikan
02.07.2017
Ţar sem N1-mót KA fer fram í vikunni verđur frí frá ćfingum á fimmtudag og föstudag. Á ćfingatímanum okkar á miđvikudag ćtlum viđ síđan ađ hittast vestan viđ Lundarskóla og gera eitthvađ skemmtilegt saman. Nánar um ţađ síđar.
Mánudagur. Ćfing á KA-svćđinu kl. 13:00-14:15.
Ţriđjudagur. Ćfing á KA-svćđinu kl. 13:00-14:15.
Miđvikudagur. Óhefđbundin ćfing vestan viđ Lundarskóla kl. 13:00-14:00.
Fimmtudagur og föstudagur. Frí.
Mbkv, Anton Orri
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA