Búningaæfing og Hraðmót Þórs

Við ætlum að hafa búningaæfingu á fimmtudag auk þess sem opið er fyrir skráningu á Hraðmót Þórs.
Lesa meira

Helgaræfing á sunnudag

Æfing á sunnudaginn í Boganum frá kl. 9.45-10.45.
Lesa meira

Frí á laugardag

Frí verður frá æfingum laugardaginn 20. janúar vegna Stefnumóts KA í 4. flokk kvenna.
Lesa meira

Liðin og mæting

Liðin klár fyrir morgundaginn.
Lesa meira

Leikdagur 13.janúar

13.janúar verður leikdagur KA hjá 5-7 flokk og við ætlum að taka þátt.
Lesa meira

Æfingar hefjast að nýju 4. janúar

Æfingar hefjast að nýju fimmtudaginn, 4. janúar og höldum við áfram að æfa á þeim tímum eins og áður var. Minnum enn og aftur á brúsann góða!
Lesa meira

Rútan - nýtt leiðakerfi

Frá og með 4. janúar mun KA-rútan skila krökkunum fyrst í Naustaskóla og síðan í Brekkuskóla. Leiðin á undan æfingum er óbreytt.
Lesa meira

Jólafótboltaæfing á laugardaginn

Það verður jólafótboltaæfing á laugardaginn kl. 11:00-12:00 í Boganum. Síðasta æfing fyrir jól verður fimmtudaginn 14. desember.
Lesa meira

Mótsgjald - Stefnumót KA

Það eiga enn margir foreldrar eftir að greiða mótsgjaldið fyrir Stefnumóti KA sem fram fór í Boganum 18. nóvember síðastliðinn. Mótsgjald er 2500,-. Innifalið í mótsgjaldinu var keppnin sjálf, verðlaunapeningur og pítsa.
Lesa meira

Bingó í Naustaskóla á sunnudag

Sælir foreldrar/forráðamenn. Það verður bingó sunnudaginn 3. desember í Naustaskóla á vegum yngriflokkaráðs, en þetta er fjáröflun fyrir m.a. rútunni góðu sem við erum svo dugleg að nýta okkur. Það er verið að biðja foreldra um að taka þátt í bakstri og vonum við að flestir hafi tök á því.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is