Liđin og dagskrá á Greifamóti KA

Mikilvćgt ađ lesa.
Lesa meira

Ćfingavikan, hópmynd og frí

Allar ćfingar í vikunni verđa á San Siro (grasvöllur sunnan viđ KA-svćđiđ/austan viđ Lundarskóla) vegna Coerver skólans sem fram fer nú í vikunni. Á miđvikudaginn hvetjum viđ allar stelpur til ţess ađ mćta í gulu á ćfingu (ţađ er ţó engin skylda) ţar sem viđ ćtlum ađ taka hópmynd af okkar glćsilega flokk hjá 7. kvenna. Frí verđur á ćfingu á föstudag fyrir Stúlknamótiđ nćstu helgi.
Lesa meira

Foreldrafundur og ćfingaleikir

Foreldrafundur fyrir stelpur fćddar 2009 og 2010 verđur í KA-heimilinu ţriđjudaginn, 13. júní kl. 20:15. Fariđ verđur yfir starfiđ, ţjálfarar flokksins kynntir og fjallađ verđur um Stefnumót KA sem fram fer helgina 24.-25. júní. Skráningu á mótiđ lýkur á morgun, ţriđjudag. Frí verđur á ćfingu á miđvikudaginn, 14. júní og verđur í stađ ţess tekiđ létta ćfingaleiki viđ 8. flokk karla hjá KA kl. 16:30-17:15 sama dag. Hvetjum stelpurnar til ţess ađ mćta í KA treyju ef ţćr eiga. Skipt verđur í liđ á stađnum. Mbkv, Anton Orri
Lesa meira

Sumarćfingar hafnar

Á morgun föstudaginn, 9. júní tekur sumartaflan gildi og ćfum viđ ţá alla virka daga frá kl. 13:00-14:15. Minni einnig á skráningu á Stefnumót KA helgina 24.-25. júní. Mbkv, Anton Orri
Lesa meira

Skráning á Stefnumót KA

Hér fer fram skráning á Stefnumót KA helgina 24.-25. júní. Skráningu lýkur ţriđjudaginn, 13. júní.
Lesa meira

Ćfingar í vikunni

Ég fór ađeins fram úr sjálfum mér í fyrri frétt međ ađ auglýsa ađ sumartaflan tćki gildi í byrjun ţessarar viku. Hins vegar byrja ţeir ćfingatímar nú nćsta föstudag, 9. júní ţegar viđ ćfum frá kl. 13:00 - 14:15. Hér ađ neđan má sjá alla ćfingatíma vikunnar.
Lesa meira

Mót í sumar

Hér má sjá öll ţau mót sem stelpurnar í 7. flokk fara á ţetta sumariđ.
Lesa meira

Ţátttökugjald fyrir Símamót

Ţađ ţarf ađ klára ađ greiđa restina af ţátttökugjaldinu fyrir Símamótinu í síđasta lagi 5. júní. Greiđa á 12.000,- inná reikning árgangsins. Rkn: 0162-05-260314 og kt: 490101-2330. Gjöldin fást ekki endurgreidd.
Lesa meira

Ćfingar í vikunni

Héđan í frá ćfum viđ eingöngu á KA-svćđinu, bćđi á grasinu vestan megin viđ KA-heimiliđ og á gervigrasinu. Ćfing ţriđjudag, fimmtudag og föstudag.
Lesa meira

Símamót og ćfingatímar

Skráningu á Símamótiđ lýkur 20. maí og ţarf ađ greiđa stađfestingargjaldiđ fyrir ţann tíma. Ćfingar hefjast ađ nýju eftir stutt frí. Fyrsta ćfing eftir frí verđur á ţriđjudaginn og verđum viđ á KA-svćđinu hér eftir.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is