Liðin á Strandarmóti

Strandarmótið á Árskógssandi í 7. flokk fer fram á sunnudaginn nú um helgina. Keppt verður frá kl. 10:00 - 14:00. Hér að neðan koma liðin og leikjadagskránna set ég inn á Facebook-síðu flokksins. Birna í foreldraráði (sími: 868-8400), móðir Söru Daggar í KA3 safnar saman mótssgjaldinu frá liðstjórum. Mótsgjaldið er 2.500,- og er innifalið í því hressing og mótsgjöf. Mótsgjöfin í ár er fótbolti og fáum við gjöfina senda til okkar síðar í mánuðinum þar sem hún er föst í gámi.

KA1 ; Bríet F., Katla H., París (Liðstjóri - Jón Friðrik), Silja, Tinna K.

KA2 ; Caroline, Ísis, Kara M., Katla F., Katrín L. (Liðstjóri - Hulda), Þórdís

KA3 ; Anna L., Karen L., Kristín V. (Liðstjóri - Þóra Ýr), Sara D., Sif

KA4 ; Aníta, Sigríður, Soffía, Torfhildur (Liðstjóri - Tryggvi), Urður

KA5 ; Aldís D., Roxanna, Sara S., Sigyn (Liðstjóri - Eyrún), Oddný

KA6 ; Aldís Á. (Liðstjóri - Sara), Bríet B., Bríet H., Sylvía, Tinna L., Þórunn

Minni ykkur á að mæta tímanlega og hafa stelpurnar klárar á réttum velli. Frí verður frá æfingu á mánudag hjá þeim sem keppa á mótinu.

Mbkv og munum eftir góða skapinu, Anton Orri



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is