Skráning á Símamót

Hér fer fram skráning á Símamótiđ 2017 í Kópavogi dagana 13. - 16. júlí. Skráning lýkur 20. maí.
Lesa meira

Foreldrafundur vegna Símamótsins og stutt frí

Ég vil ţakka öllum fyrir vel heppnađ Stefnumót síđasta laugardag. Einnig vil ég ítreka ef ţađ hefur fariđ framhjá einhverjum foreldrum ađ viđ í 7. flokk kvenna erum komin í stutt frí ţar til 23. maí. Međ mótinu kveđjum viđ Bogann ţennan veturinn og fćrum okkur út á KA-svćđiđ. Fimmtudaginn 11. maí kl. 20 í KA-heimilinu verđur haldinn foreldrafundur fyrir ţćr stelpur sem eru fćddar 2009. Málefni fundarins verđur Símamótiđ í Kópavogi dagana 13. - 16. júlí.
Lesa meira

Leikjaplan á Stefnumóti KA

Hér ađ neđan koma leikirnir hjá öllum liđum, mótherjar, tímasetningar og á hvađa velli er spilađ. Eva, móđir Katrínar í KA1 sér um ađ safna mótsgjaldi fyrir hádegi frá liđstjórum í KA1, KA4, KA5 og KA6. Brynhildur, móđir Önnu í KA2 sér um ađ safna mótsgjaldi eftir hádegi frá liđstjórum í KA2 og KA3.
Lesa meira

Vetrarslútt

Foreldráđiđ í 7. flokk kvenna ćtlar ađ standa fyrir vetrarslútti eftir ćfingu á fimmtudaginn, 4. maí. Viđ ćfum ađ ţessu sinni úti á KA-svćđi og strax í kjölfar ćfingarinnar ćtlum viđ ađ fćra okkur yfir á grillsvćđiđ vestan viđ Lundarskóla. Fariđ verđur í leiki og grillađ pylsur í góđa veđrinu. Koma međ 500 kr. Ćfingin er frá kl. 14 til 15 og lýkur herlegheitunum kl. 16:30. Stelpurnar í Lundaskóla rölta yfir á KA-svćđiđ á međan ađ rútan keyrir stelpurnar frá Brekkuskóla og Naustaskóla. Engin rúta tilbaka. Fimmtudaginn ţar á eftir, 11. maí kl. 20 í KA-heimilinu verđur haldinn foreldrafundur fyrir stelpur fćddar áriđ 2009 varđandi ţátttöku á Símamótinu sem fram fer um miđjan júlí. Mbkv, Foreldraráđ og ţjálfarar
Lesa meira

Liđin og tímasetningar á Stefnumóti KA

Hér ađ neđan koma liđin á Stefnumóti KA nćsta laugardag, 6. maí. Liđin hjá okkur spila á tveim mismunandi tímum. KA 1, KA 4, KA 5 og KA 6 spila frá kl. 9:30-12:15 á međan ađ KA 2 og KA 3 spila frá kl. 12:30-15:15. Mbkv, Anton Orri
Lesa meira

Skráning á Stefnumót KA

Stefnumót KA í 6.-8. flokk fer fram 6. maí. Ţátttökugjald er 2000 kr og innifaliđ í ţví er verđlaunapeningur, pizza og svali. Eftir mótiđ fer 7. flokkur kvenna í stutt frí, frá 7. maí til 22. maí og hefjast svo ćfingar á KA-velli ađ ţví loknu.
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti og spilćfing

Engin ćfing verđur hjá okkur á fimmtudaginn ţar sem ađ Boginn og KA-heimiliđ er lokađ. Á laugardaginn verđur spilćfing á okkar ćfingartíma í Boganum og ćtlar 8. flokkur KA ađ koma og keppa viđ okkur. Vera mćttar tímanlega. Mbkv, Anton Orri
Lesa meira

Síđasta ćfing fyrir páskafrí

Síđasta ćfing fyrir páskafrí verđur á ţriđjudaginn í Boganum kl. 14. Engin rúta verđur ađ ţessu sinni. Nćsta ćfing eftir frí verđur 18. apríl. Mbkv, Anton Orri
Lesa meira

Ćfing á laugardag

Ćfingin ţessa helgina verđur á laugardaginn í Boganum frá kl. 11 til kl. 12. Mbkv, Anton Orri
Lesa meira

Ćfingamót

Á morgun, sunnudaginn 2. apríl fáum viđ heimsókn frá 8. flokk KA, Magna og Ţór. Hópnum verđur skipt í tvennt og mćtir fyrri hópurinn kl. 11:00 og spilar 3x 15 mín leiki á međan ađ seinni hópurinn mćtir kl: 12:00 og spilar 4 x 10 mín leiki. Mikilvćgt ađ vera mćttar tímanlega, í KA búning og klćddar eftir veđri. Hér ađ neđan má sjá hópana og leikjaplaniđ en skipt verđur í liđ á morgun.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is