Verslófrí og Þór/KA æfing

Síðasta æfing vikunnar verður á morgun, miðvikudaginn 2. ágúst. Allir yngri flokkar KA verða í fríi í kringum verslunarmannahelgina. Fyrsta æfing eftir frí verður á þriðjudag. Þá verður svokölluð Þór/KA æfing þar sem leikmenn munu stýra æfingunni og í lok æfingar verður pylsuveisla.

Miðvikudagur kl. 13:00 - 14:15

Fimmtudag til Mánudags verður frí

Þriðjudagur kl. 16:15 - 17:30

Mbkv, Anton Orri



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is